Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1925, Blaðsíða 55

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1925, Blaðsíða 55
IÐUNN Ynging dýra og manna. 49 ust í sundur í fleiri og fleiri lifandi parta, líkt og hvítu blóðkornin gera enn. Þegar vér athugum ellimörkin, eins og áður var lýst, með hinni óstjórnlegu viðkomu bandvefsfrumanna, þá er það líkast því, sem náttúran sé að koma á sama jöfn- uðinum er átti sér stað meðan til voru einungis ein- frumungar, sem allir voru hver öðrum líkir. En hinn margbrotni líkami, sem fyrir miljóna ára framþróun, er samsettur orðinn af margskonar ólíkum samstarfandi frumuhópum, þolir ekki þesskonar upp- vöðslusemi einnar frumutegundar, heldur veslast upp fyrir óstjórn og agaleysi. Það er engum vafa bundið að meðan innrensliskirtlarnir (ekki síst skjaldkirtillinn og kynskirtlarnir) eru heilbrigðir, þá megna þeir með lífsafa sínum, að hafa hemil á ó- regluleglum vexti einstakra frumuvefja. Ef það skyldi nú lánast að græða í menn eftir þörfum innrensliskirtla jafn- óðum og þeir hrörna, sem fyrir eru, þá eru sennilegar líkur fyrir því að takast mætti að tefja lengi fyrir ellinni. »Sjaldan lýgur almannarómur«, segir máltækið (en stundum lýgur hann áreiðanlega). Áreiðanlegt er að margir draumar mannkynsins hafa ræst, og ekki síst þeir, sem eru jafn gamlir eins og sá, að hægt sé að borða einhverja ódáins fæðu til að lifa eilíflega, eða sá að unt sé að kasta ellibelgnum. Sú trú er sjálfsagt enn til, sem eg heyrði um sem barn, að það væri nokkurnveginn vissa fyrir því að ellibelgurinn kastaðist af hverjum og einum alveg sjálfkrafa þegar vissum aldri væri náð yfir tírætt. Því til sönnunar var tilfærð vísa um kerlingu í Eyjafirði, sem hljóðar svo: „Hundraö ára hrepti klára gleði ellefu skorðuð ár og þrenn, ein fyrir norðan kerlingen". lðunn IX* 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.