Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1925, Blaðsíða 19

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1925, Blaðsíða 19
IÐUNN Hermann Jónasson. 13 hans um aga og heimilisstjórn. Á þingbekhjum reyndist hann hvorki skörungur nje mælskumaður, talaði stirt og seint. En hann flutti þar þó frumlegasta nýmælið og djarfmannlegasta, er flutt hefir verið á alþingi. ]eg á við þegnskyldutillögu hans. Hann var og einn frumherji gaddavírslaganna1). var í ráðum við samning frumvarps- ins, framsögumaður þess í neðri deild, ódeigur og ó- trauður. Enn er ótalið, að hann var skapaður rithöfund- ur. Hefði það best sjest, ef stundað hefði hann fagrar mentir og gert bókiðnir að æfistarfi. Voru hugvekjur hans því vænlegri til áhrifa, er hann var svo orðfær og ritfær. Alt orðaði hann ljóst og liðlega. Oskýrleikur verður naumast fundinn í ritum hans. Hann hafði hvort- tveggja til brunns að bera: vald á tungunni og smekk- vísi, orðlipurð og næmleik á mál. Honum virðist verið hafa jafnljett um að rita og öðrum að tala. Þó er stíll hans stundum gallaður af ofnotkun smáorða, er aðeins lengja og lýta, draga þrótt úr orðfæri og hugsun. Hermann hefir því verið mikill hæfileikamaður. Þór- arinn Jónsson ritar: »Hermann var einna best gefinn maður, að öllu samlögðu, sem jeg hefi kynst. Skarpari menn getur þó sjálfsagt marga, en alls engan hefi jeg þekt með slíkri dómgreind á cllum sviðum. Ætti jeg að svara því, til hvers jeg áliti, að Hermann hefði verið færastur að starfa, eða hvar sjálfshneigð hans hefði verið ákveðnust, væri jeg í töluverðum vafa. Svo jafnvígur var hann á alt, sem hann vann að. En þó tel jeg hann sem stjórnara hafa verið á sinni rjettu og bestu hillu*.------- »Var hann í raun og veru fæddur foringi, enda hefði hann víða orðið í fararbroddi, ef óregla hefði ekki orðið til spillingar hinum góðu kostum hans«. Eðli hans var 1) Frumhöfundur þeirra var Guðjón Guðlaugsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.