Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1925, Blaðsíða 53

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1925, Blaðsíða 53
ÍÐUNN Vnging dýra og manna. 47 frumurnar geta lengi endurnýjast. Það er t. d. tiltölu- lega snemma að vöðvafrumurnar og taugafrumurnar hætta algerlega að skiftast sundur og fjölga. Hinsvegar eru þær endingarbetri en flestar aðrar frumur og end- ast sumar jafnvel svo tugum ára skiftir — ef til vill alla æfi (það veit enginn með vissu). En það vita menn, að engar frumur líkamans aukast og margfaldast neitt líkt því eins mikið og hvítu blódkornin og bandvefs- frumurnar. Og svo er að sjá sem hvítu blóðkornin geti ummyndast og orðið að bandvef þegar þörf gerist. (Sjá Heilsufræði mína bls. 10). Það er nú eitt af aðaleinkennum ellihrumleikans, að stöðugt myndast nýr bandvefur í flest-öllum líffærum líkamans. Hvar sem sóttkveikjur, eitur og slit rífur niður aðra frumuvefi, þar kemur ætíð sægur af hvítum blóð- kornum aðvífandi. Þau eru fljót í hreyfingum líkt og lif- andi kvikindi (amöbur) (sjá Heilsufræði) og þau hópa sig saman eins og varnarher. Fyrst og fremst ræðst nú þessi varnarher á alla óboðna gesti, hvort sem eru lif- andi sóttkveikjur, aðskotahlutir eða hrörnaðar leifar af frumuvef líkamans. Þau hvoma í sig bráð sína, falla sjálfar að velli sumar, en aðrar koma í þeirra stað til að ryðja valinn. Og loks geta þær eins og áður er sagt ummyndast og í sameiningu myndað nýjan bandvef til að fylla í skörðin þar sem þörf gerist. I sérhverjum ellihrumum líkama má sjá svo mikla bandvefsmyndun, að í sumum líffærum getur orðið erfitt að greina upphaflegu vefjafrumurnar. Það er svo að sjá, sem þessi bandvefsmyndun er framan af miðar til að 9ræða og styrkja hinn veiklaða líffæravef, sé seinast orðin einungis til þyngsla og tjóns líffærunum. Eitt af alþektustu ellimörkununi er æðasigg. En það er bandvefsmyndun í æðaveggjunum fyrir aðflutning og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.