Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1925, Blaðsíða 92
IÐUNN
mitt,
Merkar útlendar bækur.
R. Nielsen: Amerika í Billeder og Text. Bókin
er í stóru broti, prentað á vandaðan pappír, með
yfir 1000 myndir. Hvert fylki í Bandaríkjunum
er tekið fyrir sig og lýst sérkennum þess, borg-
um, Iandslagi, lifnaðarháltum, atvinnuvegum, o.s.frv.
Textinn, er á dönsku, en myndirnar á alheimsmáli.
Bókinn er óvenjulega ódýr, heft 14,85, ib. 22,00,
skinnb. 25,00.
Al. Bugge: Illustreret Verdenshistorie for
Hjemmet. Af þessu stórmyndarlega riti eru komin
út 4 bindi (III., IV., V, og VI.). Verða atls 8 bindi.
Verð hvers bindis kr. 12,00 ib. 21,00, skinnb. 26,00.
Ulustreret Musik Lexikon, udgivet af H. Panum
og W. Behrend. Kemur út í 12 heftum á 2,20.
Fyrsta hefti útkomið.
Bull og Paasche: Norsk litteraturhistorie. Af
þessu stórmerka riti eru kominn út 9 hefti á 1,10.
Verður alls 60 hefti.
Aschehougs Konversations Lexikon. Af því
eru komin út 8 bindi, að eins síðasta bindið ókomið.
Verð hvers bindis í fallegu skinnbandi kr. 30,00.
Ollum fróöleiksfúsum mönnum er þetta rit ómiss-
andi eign.
Ásmundsson Brekkan: Ulveungernes Broder. Verð
5,50. í fyrra kom út eftir sama höf. Hvad de
gamle fortalte, kr, 4,80. Þessum upprennandi
íslenska höfundi ættu bókamenn að kynnast, svo
ágætlega hefir hann á stað farið.
Oll hin dýrari verk get ég selt með hinum mjög
svo aðgengilegu afborgunakjörum., (Óþeklir menn
verða að sýna meðmæli).
Bókav. Ársæls Árnasonar.
Laugaveg 4. Reykjavík.