Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1925, Blaðsíða 48

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1925, Blaðsíða 48
42 Stgr. Matthíasson: IÐUNN spýtt inn í blóð manna. Aðeins strandar á því enn þá, að enn hafi tekist að framleiða hreina kirtilsafana og nothæfa til innspýtingar, nema úr nokkrum kirtlum. Það var franski líffræðingurinn Brown Seqvard, sem fyrstur fann upp á því (um 1880) að prófa safa unninn út úr eistum dýra til að spýta inn í blóðið. Hann reyndi þetta á sjálfum sér (var þá orðinn fjörgamall) og þóttist finna að hann yngdist upp og lifnaði í öllum æðum. Aðrir hafa að vísu fundið nokkuð satt í þessu, en þó hefir ekki tekist enn að einangra og framleiða í nægi- legum mæli fjörgunarefni þau, sem myndast í kynskirtl- unum. Hinsvegar hefir tekist að framleiða hreinan safa, þann sem nýrnahetturnar mynda, ennfremur þann sem heiladingullinn myndar og innrenslisparturinn af bris- kirtlinum. Þessir vökvar eru unnir úr kirtlum dýra og gefast ágætlega til lækninga. En galli er á öllum þess- um líffæralækningum, hvort sem lyfin eru gefin inn gegnum meltingarfærin eða spýtt inn í blóðið. Það þarf stöðugt að vera að gefa þau; sjúklingurinn getur aldrei án þeirra verið lengri tíma. Þessvegna væri það feikna- framför ef hægt væri ætíð að gróðursetja kirtlana sjálfa, — annaðhvort tekna úr heilbrigðum dýrum eða heilbrigð- um mönnum — í hold sjúklinganna. Það vantar nú ekki að þetta hafi verið reynt, en það hefir tekist misjafnlega, þangað til nú á seinni árum, að þejr Voronoff og Steinach hafa endurtekið tilraunirnar með meiri árangri. En áður en nánar er sagt frá þeim, skal þó geta þess manns, sem fyrstur fann upp á slík- um tilraunum, og varð um leið höfundur að hinni yfir- gripsmiklu fræðigrein um innrensliskirtla líkamans (En- dokrinologia). Þessi maður var líffræðingurinn Berthold prófessor við háskólann í Göttingen. Kringum 1850, benti hann fyrstur manna á, að kynskirtlarnir hlytu að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.