Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1925, Blaðsíða 21

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1925, Blaðsíða 21
IÐUNN Hermann ]ónasson. 15 Mjer er ofraun að lýsa framkvæmdum Hermanns á Hólum. En hitf veit jeg, að merkur maður og varkár í dómum, Rögnvaldur Olafsson, húsameistari, taldi um- bætur hans einna bestar og til mestrar frambúðar af því, er þar hefði gert verið. Merkileg og næsta umhugs- unarverð virðast mjer ummæli fyrnefnds granna. Hann kvað margt unnið og reist verið hafa til frambúðar á Hólum, síðan Hermann fór þaðan. En þær umbætur hefðu verið svo dýrar, að bændur hefðu eigi getað tekið þær eftir. Það gagni lítt bændum, þótt reist sjeu stórhýsi á kostnað ríkissjóðs. Það sje eigi nóg að sýna, hvað gera megi. Hitt þurfi að sýna, hvað gera megi smátt og smátt, með venjulegum íslenskum bútekjum. Slíkt hafi einmitt auðkent framkvæmdir Hermanns. Þær hafi verið eigi kostnaðarmeiri en svo, að bændur gátu gert þar að dæmi hans. Sama auðkenni sjest á kenslu Hermanns. »Kennari var hann góður«, skrifar Þórarinn, »þótt það væri ekki hans sterka hlið, og lærdómur hans á því sviði, sem hann kendi, var sjerstaklega heilbrigður og sniðinn eftir okkar þörfum og staðháttum. \Jar hans einstaka dóm- greind þar eins og annarstaðar hin trausta undirstaða«. Merkilegustu verk hans eru stofnun Búnaðarritsins, ritstjórn þess og ritgerðir hans þar og flutningur þegn- skyldutillögunnar. Sameiginlegt öllum þessum afrekum er það, að þau stafa frá því, er hann var í kringum þrítugt. A þetta, að minsta kosti að mestu, heima um þegnskylduna, þótt eigi kæmi hann henni á framfæri fyr en á alþingi 1903. Það sjest á »Athugasemdum um heimilisstjórn, vinnumensku og lausamensku*, í 2. árg. »Búnaðarrits« hans 1888. Þar eru ýmsar athuganir, er þegnskyldutillaga hans er bersýnilega sprottin af. Hann var ritstjóri og útgefandi Búnaðarritsins fram
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.