Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1929, Qupperneq 6

Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1929, Qupperneq 6
328 Einar H. Kvaran sjötugur ÍDUNN frekar dimmt yfir lífsskoðun hans; hann sá enga vissa von um leiðréttingu málanna hér eða í öðrum heimi. En síðan að hann öðlaðist eilífðarvissuna, hefur orðið bjartara yfir lífsskoðun hans, og er það mjög að vonum. Honum var ljóst einstakt gildi mannlegrar sálar, jafnvel áður en hann öðlaðist sannfæringuna um framhaldslíf hennar eftir dauðann, en því sárara var að sjá öll þau verðmæti fara forgörðum, ef ekki fyr, þá í dauðanum, — einatt eftir spillt eða þjáningafullt líf. En við sann- anirnar fyrir framhaldslífinu hefur sú sannfæring hans eflzt og víkkað, að hver einstök mannssál hafi óendan- legt gildi og að engin verðmæti fari algerlega forgörð- um, en þá trú telur heimspekingurinn Höffding vera kjarna trúarbragðanna. — »Sá fær sjaldan Iof, sem á ljósinu heldur*, segir mál- tækið, og á það einatt við um forgöngumenn nýs sann- leika. Einar H. Kvaran hefur fengið að reyna þetta í baráttu sinni fyrir því, að gera spíritismann og sálar- rannsóknirnar kunnar hér á landi. Eg ætla ekki að rifja hér upp þá sögu, en árangur baráttunnar, — baráttu, sem E. H. Kv. hóf, þótt hann fengi þar brátt ágætan samverkamann, sem var próf. Haraldur heitinn Níelsson — er augljós á framgangi spíritismans hér á landi. Var E. H. Kv., eins og kunnugt er, forgöngumaður að stofn- un S. R. F. í. (Sálarrannsóknafélags íslands) og hefur verið forseti þess frá upphafi og ritstjóri tímaritsins »Morguns«. Hygg ég, að þótt nútíðin kunni ef til vill ekki að meta að verðleikum starf E. H. Kv. í þágu spíritismans, þá muni framtíðin kunna honum þökk og heiður fyrir að hafa komið því merkilega máli á rekspöl hér á landi. — Aðalkjarninn í boðskap E. H. Kv. er, eins og áður er sagt, kærleikur og mannúð. Honum hefur verið borið
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.