Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1929, Blaðsíða 50

Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1929, Blaðsíða 50
372 (Jpfon Sinclair. IÐUNN hans hefir verið mikið og heilagt; ekkert gat brotið hann á bak aftur. Sigurvissa hans var aldrei sterkari, hugur hans aldrei herskárri en eftir að hann hafði ein- hversstaðar beðið ósigur. Hefir hann þá altaf unnið fyrir gýg? Fjarri fer því. Þess sér hvarvetna stað, þ?.r sem hönd hans hefir verið að verki. Ekkert stóðst við fyrir hinum jötunefldu átökum hans. Sterkustu máttarviði verzlunarvaldsins hefir hann hrist, svo hrikt hefir í allri Ameríku og jarðskjálfti farið gegn um alt þjóðfélagið. Með skarpskygni sinni, ótæmandi þekkingu, síbrennandi hugsjónaeldi og ritlist hefir hann fengið því áorkað, að augu miljóna í þessu landi hafa opnast fyrir sannindun- um um böl það, sem féndur þessarar þjóðar, auðvalds- drotnarnir og fótaþurkur þeirra, hafa eytt dollarabiljón- unum í að ielja amerísku fólki trú um að væri dýrð hennar. Hann hefir með öðrum orðum lagt í rústir fyrir auðvaldinu nokkurra biljóna virði af heimsku. Það er ómögulegt að gera neina áætlun um áhrifin af ritum Upton Sinclairs, hvorki innan Ameríku né utan. Þau hafa verið útgefin í miljónum eintaka og sjálfsagt lesin svo tugum miljóna skiftir. Eitt einasta rit eftir Upton Sinclair — og maður verður aldrei samur eftir. Enginn ágóðatryltur seljandi getur verið svo forhertur, að rödd lífsstefnunnar djúpt í brjósti hans hljóti ekki að rumska við þá skírskotun til hins almenna mannlega, sem rit Sinclairs flytja. Hin þjóðfélagslega upplýsingar- starfsemi hans, enda þótt hún sé sjaldan í fræðilegu formi, er meira virði en flestar bækur vísindalegar um þau efni, því rödd hans nær langt út yfir hið takmark- aða kallfæri vísindanna, — hann talar í einföldum, áþreif- anlegum myndum og dæmum úr hversdagslífinu eins og allir miklir fræðarar, snýr sér ekki til mentalýðsins ein-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.