Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1929, Blaðsíða 7

Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1929, Blaðsíða 7
IÐUNN Einar H. Kuaran sjötugur. 329 á brýn, að hann fyrirgæfi allt og þurkaði með því út allt réttlæti. En E. H. Kv. mun vera það jafn-!jóst og andstæðingum hans, að undan afleiðingum verka sinna hleypur enginn, þegar til lengdar lætur, þótt hann efist á hinn bóginn um hæfileika mannanna til að kveða upp fyllilega réttmæta dóma um aðra menn. Hann trúir því, að hið guðlega réttlæti stjórnist af fullkomnum kærleika og fullkomnum skilningi, og hann vill láta mannlegt rétt- læti reyna að nálgast þá fyrirmynd. Og ekki mun það fjarri sanni, að E. H. Kv. fyrirgefi svo margt einmitt af því, að hann skilji svo margt: »Tout comprendre, c’est tout pardonner* — (að skilja allt er að fyrirgefa allt). Grunntónninn í trú E. H. Kv. er traustið á alverunni, guði, sem kærleiksríkum föður. »Eg veit, að þú ert faðir minn«, segir hann í hinum gull-fallega sálmi um »lífsins fjölU. Þetta er einmitt innsti kjarninn í kristindóminum, í trú Krists, þótt það virðist fjarstæða út frá venjulegri reynslu í náttúrunni og lífinu, Og að vísu er það kjarn- inn í flestum æðri trúarbrögðum, þótt það komi óvíða jafnskýrt og greinilega fram og hjá Kristi. Og þessi fjarstæða er trúuðum manni hinn æðsti og huggunar- ríkasti veruleikur; hér skilur trúaðan og vantrúaðan. En þessa trú hefur E. H. Kv. öðlazt að miklu leyti fyrir sálarrannsóknirnar og spíritismann. — Það yrðu ófullkomin minningarorð, ef ekki væri getið um hjálpsemi og fórnfýsi E. H. Kv. gagnvart þeim mönnum og málefnum, sem hann hefur tekið að sér. Mætti um það margt skrifa, þótt ógert verði látið að sinni. En við, sem höfum þann heiður og þau hlunnindi, að vera vinir hans, getum ekki látið hjá líða að þakka honum alla velvild hans og ástríki í okkar garð. Og öll íelenzka þjóðin mun taka undir þá ósk okkar honum til handa, að æfikvöld hans megi verða fagurt og heið- ríkt, samboðið þeim mikla og glæsilega lífsdegi, sem hann á að baki sér. Jakob Jóh. Smári.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.