Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1929, Blaðsíða 42

Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1929, Blaðsíða 42
364 Upton Sinclair. IÐUNN Mig skortir enn fremur áhuga til þess að afla mér ná- innar þekkingar á slíku efni. Það, sem ég kynni að segja um Upton Sinclair og vettvang hans hér, verður þannig aðeins yfirlit yfir höfuðatriði. Loks skal ég játa, að ég hefi fremur rýran hæfileik til þess að semja æfi- sögur og enn rýrari til að gera útdrætti úr æfisögum, en skal benda mönnum á bók Floyd Dells um Upton Sinclair, sem virðist vera all-snoturlegt rit eftir ástæðum, en höfundurinn er gáfaður Bandaríkjamaður, sem fram til þessa hefir verið talinn vinur Sinclairs og vopna- bróðir. En það vill líka svo vel til, að ekki er þörf míns at- beina til að leiða fram nýja stjörnu á sjónarsviðið meðal íslenzkra lesenda, þar sem Upton Sinclair er, — sem betur fer er hann engin óþekt stærð á Islandi fremur en annarsstaðar í Evrópu. Sú frægð, sem hann gat sér með The ]ungle, þegar fyrir tuttugu og þrem árum, náði alla leið til vor; íslenzka þýðingin er kölluð A refilstigum. Síðan hafa birzt á íslenzku heildarþýðingar af King Coal (Koli konungur, Aþbl. 1920), They Call Me Carpenter (Smiður er ég nefndur, Rvík 1927) og ]immie Higgins, sem nú er að koma út í Alþbl. Ennfrem- ur er birtur í Bréfi til Láru Þórbergs Þórðarsonar út- dráttur nokkur úr bók hans um gróða af trúarbrögðum (Profits of Religion) og í ritgerð minni Um listir í Al- þýðubókinni styðst ég mjög við hinar »rétttrúuðu< rann- sóknir hans á mammonslistum. Af ritgerðum á íslenzku um Upton Sinclair minnist ég einkum tveggja, eftir hina góðkunnu rithöfunda vora, Kvaransfeðgana: Einar H. Kvaran um »Upton Sinclair og auðvaldið í Bandaríkj- unum« í Skírni fyrir fám árum og Ragnar E. Kvaran um Upton Sinclair í eftirmála við þýðingu hans á Smið. Þessi ritgerð síra Ragnars er bygð á æfisögunni eftir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.