Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1929, Blaðsíða 64

Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1929, Blaðsíða 64
386 Ungir rithöfundar. IÐUNN strákur úr Mosfellssveitinni, sem þá var þegar orðinn þjóðkunnur rithöfundur. Þessi strákur var Halldór Kiljan Laxness. Halldór Kiljan Laxness er nú ásamt Þórbergi Þórð- arsyni sá annar af hinum yngri rithöfundum íslenzkum, sem mest veður stendur um, og það er því ekki af neinu samsæri okkar strákanna úr Mosfellssveitinni gegn áðurnefndum dómi vísindanna um okkur, að ég mælist til einhvers af rúmi »Iðunnar« undir nokkur orð um hann, heldur af því, að bæði hann og þjóðin eiga rétt á því, að hans sé hvarvetna þar getið, er rætt er um íslenzka rithöfunda, að minsta kosti hina yngri. Hann hefir nú hlotið þá viðurkenningu, að við hann hefir þegar verið kent hið nýjasta bókmentatímabil, og það er ekki honum að kenna og rýrir ekki gildi hans, þótt heim- færðir hafi þá verið af skakksýni til ritlistarsviðs hans menn, sem eldri eru en hann og ekki eiga þar heima. Hitt er sjálfsagt rétt, að úr þessu er alveg óhætt að fara að tala um »kiljanskan« skáldskap og »kiljanskt« bókmentatímabil með Islendingum, því að þótt ekki til- heyri því enn þá nema hann einn, þá liggur þegar eftir hann, þótt hann sé ekki nema tuttugu og sjö ára að aldri, svo mikið, að líklegt er, að hann verði lengst af öndvegishöldur síns tímabils, hversu margir eða miklir sem leggjast í farveg hans. Lesandanum þykir ef til vill óviðfeldið að fá ekki að vita önnur upprunadeili á Halldóri Kiljan en það, að hann sé úr Mosfellssveitinni. Er líklega rétt að gera honum dálitla úrlausn um þetta, þótt það sé eiginlega fyrir utan efni þessarar greinar. Halldór er þá fæddur 23. apríl (eins og Shakespeare og Cervantes) árið 1902 að Laugavegi 32 hér í Reykjavík og sonur Guðjóns Helgasonar vegagerðarverkstjóra og konu hans Sigríðar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.