Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1929, Síða 44

Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1929, Síða 44
366 Upton Sinclair IDUNN tala um Upton Sinclair eins og gamian góðkunningja íslenzkra lesenda í línum þeim, sem ég sendi yður hér ásamt ljósmynd hans. — 2. Ef til vill er hinn hvíti maður, eins og hann mótast og þjálfast undir áhrifum hins ríkjandi verzlunarskipulags á Vesturlöndum, hin ömurlegasta manntegund, sem sög- ur fara af á jarðríki. Undir þessu skipulagi hefir þroski mannsins sem vitsmunaveru numið staðar í dýrkun hins ólífræna, og um leið og líf hans hefir alt verið gert að markmiðslausri æfingu í viðskiftaherbrögðum, hefir hið meðfædda kapp hans eftir æðri gildum hlotið óverulegar hillingar að takmarki, — steina fyrir brauð. En líf eða æfiform, sem gerir viðskiftaherbrögð að aðalkjarna og takmarki í sjálfu sér, liggur út úr stefnu við hlutverk mannsins sem tegundar, ekki aðeins siðfræðilega séð, heldur einnig í líffræðilegu og sálfræðilegu tilliti. Verzl- unarskipulagið dregur manninn niður í gróðafíkinn selj' anda, sem hefir ekki framar neiit takmark tilveru sinnar annað en það að eignast peninga og óverulegt glingur. 011 fyrirbrigði mannlegrar tilveru eru gerð að spursmáli um kaupgetu og gjaldþol. Gleypigangurinn er í senn gerður að boðorði, fyrirheiti og takmarki. Sá, sem getur ginið yfir mestu, er mestur í heimi. Sá, sem er mestur í heimi, ræður yfir fleiri mörkuðum, þingum, bönkum, kauphöllum og stórsölufyrirtækjum en aðrir menn, getur keypt sér ótakmörkuð firnindi af allskonar skrani og látið fleiri þúsundir af undirlaunuðum, heilsulausum og mentunarsnauðum þrælum stjana undir sér en aðrir menn. Sjálfur verður ekki gleyparinn í einu né neinu virðulegri vera gagnvart alheiminum eftir en áður, ef
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.