Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1929, Blaðsíða 87

Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1929, Blaðsíða 87
IÐUNN Nýjar bækur. 409 sítar, meðan Rómaborg er að brenna. Slíkt er þó ekki tiltökumál. Eitt kvæði í bókinni er gert af svo mikilli snilld og svo einlægri tilfmningu, að það gæti borið uppi heila bók eitt saman; það er hið gullfagra kvæði »Konan, sem kyndir ofninn minn«. Slíkt kvæði, svo einfalt, lát- laust og satt, yrkja ekki aðrir en snillingar. Ljóð Davíðs hafa átt mikilli kvenhylli að fagna, og er það ekki undarlegt. Hann elskar sjálfur kvenfólkið og á goft með að setja sig í þess spor, sbr. kvæðin um »Hall- arfrúna* og »Mannlýsing«. Fögur ástakvæði eru og í bókinni, t. d. »Kveðja« o. fl. En þó get ég trúað því, að »Ný kvæði* verði kvenfólkinu frekar vonbrigði. Kvæðin um Neró, um Axlar-Björn — og jafnvel kvæðið um Hræ- rek kóng eru trauðla þecs eðlis, að þau hrífi kvenþjóð- ina. En ef til vill geðjast karlmönnunum betur að þeim. Ádeilurnar í bókinni eru sumar góðar, t. d. »Bærinn er frægur* og »Rottur« og jafnvel »Rússneskur prestur«, en aðrar lakari, t. d. »Skriftamál gamla prestsins«, sem skýtur yfir markið og verður því áhrifalítið. Davíð er »dramatiskur« í kvæðum sínum, og þau ertr" öll á ferð og flugi. Þau eru að vísu sum nokkuð yfir- borðsleg, en í hinum beztu þeirra er líf og fjör, sem laðar og hrífur. Og hann hefir sýnt með þessari bók, að hann á einnig dýpri óma í hörpu sinni. — Davíð Stefánsson er eins og gjósandi eldfjall, — Jón Magnússon skáld er eins og hægur, þungur straumur eða sem lygn og djúpur hylur. En »det stille Vand har den dybe Grund«, — og þó að kvæði Jóns láti ekki tnikið yfir sér, þá finnur maður þunga innileikans og einlægninnar á bak við þau. Þau eru og full af mynd- bm, — skáldið sér heiminn yfirleitt á þann hátt, sem ég var að ,tala um áðan að einkendi ljóðræn skáld sérstak- lega. »í vestur halda húmsins fákar; þeir hrista’ um loft hið brúna fax«, o. s. frv. Þetta er ekta skáldleg sýn, og •flargar slíkar eru bæði í þessu kvæði (»Haust«) og mörgurn öðrum. — Jón er ólíkur Davíð einnig að því leyti, að hann er aðallega skáld náttúrunnar og áhrifa hennar á sálina, en Davíð er aðallega skáld mannlífsins. Þó eru einnig til ágætar mannlífslýsingar í »Hjörðum«,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.