Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1929, Side 100

Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1929, Side 100
IÐUNN Eimskip* félag íslands v'ar slofnað meö þaðfyi ir augum aðfslendingar gætu l<onuð sér uppkaup- sl<ipaflota, ráðið sjálfir hvernig siglingum skipanna væri hagað.og tekið í sínar hendur farþega- og vöiuflutnmga innanlands og milli landa. Detta hefir tekist á þann hátt, að félagið á nú fimm vönduö og góð skip til farþega- og vöruflulninga, og auk þess Sýna neðaiigremdar tölur og staöreyndir að siglingar Eimskipafélags íslands og vöruflutningar aukast ár frá ári. Skipastóll félagsins: 5 skip, alls 7400 D.W. smál. Viðkomuhafnir erlendis: Kaupmannahöfn, Hamborg, Hull, Leith, Aberdeen, London, o. fk, sem jafnframi eru um- hleðsluhafnir fyrir vörur til og frá Amsterdarn, Rotter- dam, Antwerpen, New Vork, Philadelphia, Montreal, og fjölda spánskra, ítalskra, suður-amerískra o. fl. hafna, sem gerir íslenzkum inn- og útflytjendum Irieift að kaupa og selja vörur á hagkvæmustu stöðum heimsmarkaðsins. Siglingar aukast árlega: Arið 1926 sigldu sltip félagsins alls 98 þúsund sjómílur. — 1928 - — — 180 — — Samgöngur batna með hverju ári: Arið 1926 voru viðkomuhafnir innanlands alls 415. — 1928 — — — — 849 Vöruflutningar fara vaxandi: ------- Árið 1626 flutlu skip félagsins samtals 40 þúsund smál. — 1928 — — — — 63 — milli íslands og útlanda (innanlandsvöruflulningar ekki taldir með). Farþegum fjölgar, og öll auliin þægindi á skipunum eiga farþegar beint og óbeint að þakka Eimskipafélagi íslands, sem hefir gerst brautryðjandi eða orsakað þær umbætur, sem orðið hafa á aðbúnaði farþega innanlands og milli landa. Eflið gengi íslenzkra siglinga og skiftið ávalt við Eimskipafélag íslands.

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.