Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1929, Síða 100

Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1929, Síða 100
IÐUNN Eimskip* félag íslands v'ar slofnað meö þaðfyi ir augum aðfslendingar gætu l<onuð sér uppkaup- sl<ipaflota, ráðið sjálfir hvernig siglingum skipanna væri hagað.og tekið í sínar hendur farþega- og vöiuflutnmga innanlands og milli landa. Detta hefir tekist á þann hátt, að félagið á nú fimm vönduö og góð skip til farþega- og vöruflulninga, og auk þess Sýna neðaiigremdar tölur og staöreyndir að siglingar Eimskipafélags íslands og vöruflutningar aukast ár frá ári. Skipastóll félagsins: 5 skip, alls 7400 D.W. smál. Viðkomuhafnir erlendis: Kaupmannahöfn, Hamborg, Hull, Leith, Aberdeen, London, o. fk, sem jafnframi eru um- hleðsluhafnir fyrir vörur til og frá Amsterdarn, Rotter- dam, Antwerpen, New Vork, Philadelphia, Montreal, og fjölda spánskra, ítalskra, suður-amerískra o. fl. hafna, sem gerir íslenzkum inn- og útflytjendum Irieift að kaupa og selja vörur á hagkvæmustu stöðum heimsmarkaðsins. Siglingar aukast árlega: Arið 1926 sigldu sltip félagsins alls 98 þúsund sjómílur. — 1928 - — — 180 — — Samgöngur batna með hverju ári: Arið 1926 voru viðkomuhafnir innanlands alls 415. — 1928 — — — — 849 Vöruflutningar fara vaxandi: ------- Árið 1626 flutlu skip félagsins samtals 40 þúsund smál. — 1928 — — — — 63 — milli íslands og útlanda (innanlandsvöruflulningar ekki taldir með). Farþegum fjölgar, og öll auliin þægindi á skipunum eiga farþegar beint og óbeint að þakka Eimskipafélagi íslands, sem hefir gerst brautryðjandi eða orsakað þær umbætur, sem orðið hafa á aðbúnaði farþega innanlands og milli landa. Eflið gengi íslenzkra siglinga og skiftið ávalt við Eimskipafélag íslands.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.