Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1929, Blaðsíða 59

Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1929, Blaðsíða 59
IÐUNN Myndin af Bólu-Hjálmari. 381 Hjálmars var ekkert að setja; þau voru svartar vaðmáls- buxur og treyja úr svörtu klæði, sem var orðin snjáð. Þegar Hjálmar fór, lét móðir mín okkur drengina, ]ó- hann og mig, fylgja honum út að vaðinu á Svartá (eða Húseyjarkvísl, sem áin er kölluð þar), en báðum okkur kom saman um það, að við hefðum verið hræddir við Hjálmar. Sama sagði Gísli bréðir minn, sem nú er prest- ur í Stafholti, að hann hefði verið, þegar hann fylgdi Hjálmari sama veg fám árum síðar. — Þessi heimsókn Bólu- Hjálmars að Krossa- nesi var einhverntíma á árunum 1861 — 64. Hjálmar átti heima austan Héraðsvatna og komst ungur í þjófn- aðarmál, en hafði þó engu stolið, og í mál fyrir að hafa brent Bólu ofan af sér, sem hann mun hafa verið alveg saklaus af. Þó Hjálmar væri fríkendur, var hann dæmdur í málskostnað 200 rdl., og þó Lárus Thorarensen í Enni, sýslumaður, gæfi honum 50 rdl., misti Hjálmar þó jörðina. Af þessu og lunderni hans varð hann bitur og illskeyttur, og orti níð um marga menn. Austan Héraðsvatna var hann eins og vargur í véum, og aldrei heyrði ég jafn illa talað um nokkurn mann í Skagafirði og Hjálmar. Vestan Héraðsvatna átti Myndin af Bólu-Hjálmari. Gerð af Ríkarði Jónssvni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.