Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1929, Blaðsíða 79

Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1929, Blaðsíða 79
fÐUNN Heimskautafærsla. 401 utan þá, 2—3 mílur frá fjarðaopunum, 120—140 m. í Noregi er algengt dýpi inni í fjörðum 400—600 m. En fyrir utan firði þar er dýpið 140 — 200 m. Það mun vera algengasta skoðunin, að hið miklu dýpi inni í mörgum fjörðum stafi af því, að þar hafi þunga og þrýstingar, frá aðaljöklinum að baki, gætt mest, en í fjarðamynnunum hafi sjórinn lyft undir jökulsporðinn og dregið úr afli hans. En þá hefir sjávarborð ekki getað staðið miklu lægra, er firðirnir mynduðust, en nú — eins og þó hefði mátt vænta eftir reglunni um lofts- lagsbreytingar. Það hefir að minsta kosti ekki getað staðið lægra en nú, er sumir firðir mynduðust, hafi þeir mynd- ast á þennan hátt, því að svo er grunt í mynnum sumra fjarða, þó að mikið dýpi sje inni í þeim. Þannig hefir fundist 150—170 m. dýpi í fjörðunum á Barðaströnd, þó að aðeins 15—17 m. dýpi sé í Breiðafirði fyrir utan þá. En svo er munurinn á dýpi inni í sumum fjörðum og í mynnum þeirra svo mikill, að mjög ósennilegt er, ef ekki alveg ómögulegt, að hann sé kominn fram á þennan hátt. Inni í Sognsæ í Noregi er þannig 1244 m. dýpi, en í mynni hans aðeins 158 m. Is, sem lá með miklum þunga á botni fjarðarins á 1244 ,m. dýpi, gat ekki flotið í mynni hans í 158 m. dýpi. I minsta lagi hljóta jafnan 6fr af ís, sem er á floti, að vera undir yfir- borði sjávar. Þess vegna hefði dýpið átt að verða að- eins litlu minna í mynni fjarðarins og fyrir framan það en inni í firðinum. Tilgáta þessi er því mjög ósennileg. ísinn þarf ekki heldur á lyftiafli vatns né sjávar að halda, til að geta grafið dældir, jafnvel í fast berg. Mörg stöðu- vötn fylla einnig dældir, sem jöklar hafa myndað á jök- ultímanum. En augljóst er, að þær eru ekki myndaðar á sama hátt og getið hefir verið til um firðina og nú var nefnt. Margt er þó líkt um sum dalvötnin og firð- ina, og ekki er ósennilegt, að hvorttveggja sé myndað á likan hátt. Eins og minst var á hér að framan, eru miklar líkur til þess, að sjávarborð hafi staðið miklum mun lægra á jökultímanum en nú. Mynni margra fjarða hafa þá verið annaðhvort mjög grunn eða algerlega ofan sjávar. Skrið-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.