Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1929, Blaðsíða 30

Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1929, Blaðsíða 30
352 Dularfuli fyrirbrigði í fornrilum vorum. ÍÐUNN ofurmagni ógæfunnar. Ekkerl fullnægir annað en áhrif frá öðrum heimi, áhrif frá makt myrkranna. Álög Gláms á Gretti eru þungamiðjan í Grettissögu. Eg held að þau séu skáldskapur, merkilegur og djúpsettur skáldskapur. Með þessum fyrirvara sé eg enga sérstaka ástæðu tii þess að hafna frásögninni um Glám. Auðvitað verður ekkert um hana fullyrt. Sannanirnar vantar. En eftir reynslu nútíðarmanna hefði hún að mestu leyti getað gerst. Það er auðvitað óvenjulega mikill máttur í fyrir- brigðinu. En eg hefi sjálfur, ásamt karlmanni, sem var sterkari en eg, togast á við afl, sem ekki var skiljan- lega af þessum heimi, alveg eins og Grettir togaðist á við Glám um röggvarfeldinn. Við sáum auðvitað ekkert, en Grettir sá Glám, þegar hann togaðist á við hann. I raun og veru er það ekki annað en stigmunur. Glámur hefir þeim mun meiri sálrænum krafti yfir að ráða en veran, sem við toguðumst á við, að hann getur gert sig sýnilegan. Og ekki er óhugsandi, að í því andlega lofts- lagi, sem til var að dreifa hjá forfeðrum vorum á sögu- öldinni, með öllum þeim haturs- og hefndarhug, sem þá þróaðist með mönnunum, og þeim manndrápum, sem þá voru svo tíð, hafi eflst skilyrði fyrir hrottaleg fyrirbrigði, skilyrði, sem á þessum tímum séu ekki jafn mikil. Fyrir því er hæpið að fullyrða, að á þeim tímum hafi ekkert getað gerst af því tæinu, sem vér verðum ekki nú varir við. Og jafnframt verðum við að hafa það hugfast, að sum af sönnuðum reimleikafyrirbrigðum nútímans eru magnaðri en þeir menn munu búast við, sem ekki hafa kynt sér það mál. Forfeður vorir höfðu trú á því að stofna mætti með tilraunum til sambands við annan heim, og meðal ann- ars fá þá vitneskju úr öðrum heimi um óorðna atburði. Þessar sambandstilraunir voru nefndar seiður, og þó að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.