Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1929, Blaðsíða 13

Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1929, Blaðsíða 13
IÐUNN Dularfull fyrirbrigði í fornritum vorum. 335 hjá öllum þjóðum komið fram sú staðhæfing, að harmur -eftirlifandi ástuina hafi áhrif inn í annan heim og valdi þeim örðugleikum, sem sárt eru syrgðir. Hamfarirnar eru eitt af þeim dularfullu fyrirbrigðum, sem getið er um í fornritum vorum. Frá frægustu ham- förum er sagt í ekki ómerkara riti en sjálfri Heims- kringlu Snorra Sturlusonar. Haraldur Gormsson Dana- konungur ætlaði að fara herferð til íslands og »hefna níðs þess, er allir Islendingar höfðu hann níddan. Þat var í lögum haft á íslandi, at yrkja skyldi um Danakonung níðvísu fyrir nef hvert, er á var landinu«, segir Snorri. Danir höfðu beitt ofbeldi og yfirgangi við íslenzkt skip, sem strandað hafði við Danmörk, og Is- lendingar hafa ekki séð sér færi á að ná sér niðri á Dönum með öðrum hætti en yrkja um þá. Og Dana- konungur er svo reiður út af þessum kveðskap, að hann ætlar að halda liði hingað til lands. En áður en hann leggur af stað í þessa herferð, bauð hann »kungum manni at fara í hamförum til íslands ok freista, hvat hann kynni segja honum; sá fór í hvalslíki*. En hann kemst aldrei að landinu fyrir landvættum, hvar sem hann leitar fyrir sér, og fer hann þó kringum landið. Fjöll öll og hólar voru full af landvættum, sumt stórt, en sumt smátt. Úr Vopnafirði kom dreki mikill, og íylgdu honum margir ormar, pöddur og eðlur, og blésu eitri á hann. Úr Eyjafirði kom fugl svo mikill, að væng- >mir tóku út fjöllin tveggja vegna, og fjöldi annara fugla hæði stórir og smáir. Á Breiðafirði kom móti honum 9riðungur mikill, óð hann á sæinn út og tók að gella ógurlega; fjöldi landvætta fylgdi honum. Og fyrir austan Reykjanes kom móti honum bergrisi og hafði járnstaf í kendi, og bar höfuð hærra en fjöllin, og margir aðrir lótnar með honum. Snorri telur upp í þessu sambandi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.