Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1929, Blaðsíða 11

Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1929, Blaðsíða 11
ÍDUNN Dularfull fyrirbrigði í fornritum vorum. 333 fyrstu nóttina eftir líflátið. Til þess að aftra því. að hann haldi því áfram, höggva þeir höfuðið af líkinu. En næsta skifti, sem barist var í Svarfaðardal, gengur Klaufi í bardagann. Höfuðið var þá ekki á bolnum, heldur barði hann með því á báðar hendur. Eg er ekki að halda því fram, að frásögnin um Klaufa sé áreiðanleg. Eg efast ekki um, að hún sé að minsta kosti mjög úr lagi færð. En þó að sögnin um Klaufa sé hrottaleg og frásögnin í erindinu frá 1905 sé fögur, þá eru þær samstæðar að þessu leyti, að þær benda báðar á sömu reynsluna, að áverki sjáist á svipnum, sem líkaminn hefir orðið fyrir eftir andlátið. Annars dæmis skal eg geta. Það er tekið úr Völs- ungakviðu hinni fornu í Sæmundareddu. Helgi hundings- bani var veginn af mági sínum og haugur orpinn eftir hann. Hann sést ríða að haugi sínum, og er þá blóðugur, auðvitað af því, að hann hafði verið drepinn, lagður í gegn. Annars er frásögnin í þessari kviðu svo hugnæm og tnerkileg, að eg get ekki stilt mig um að rifja hana upp með fáeinum orðum. Helga er vel tekið, þegar hann kemur inn í annan heim, svo vel, að Oðinn bauð honum að ráða öllu með sér. Honum hefði átt að geta liðið þar forkunnar vel. En svo er ekki. Hann er blóðugur á sveimi hér á jörðunni. Það er ambátt Sigrúnar, ekkju Helga, sem fyrst sér hann á þessu ferðalagi. Og það er óneitanlega hugnæmt að athuga, hvernig henni verður við. í þeirri frásögn er svo mikil sálfræðileg speki. Fyrst heldur hún, að þetta sé blekking, einhver sjón- hverfing. Því næst kemur henni tíl hugar, að heimsendir sé kominn. Loks áttar hún sig á því, að það geti þó hugsast, að hún sjái þetta rétt, og dauðum mönnum sé leyft að koma aftur í þennan heim.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.