Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1929, Blaðsíða 8

Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1929, Blaðsíða 8
IÐUNN Dularfull fyrirbrigði í fornritum vorum. Erindi eftir Einav H. Kvaran. Hverjum manni, sem nokkura þekking hefii á forn- rifum vorum, er kunnugt um það, að þar úir og grúir af dularfullum fyrirbrigðum. Hvort sem vér lítum í Sæ- mundareddu eða Islendingasögur eða Heimskringlu eða Fornmannasögurnar eða Biskupasögurnar, þá verður þetta fyrir oss. Vfirleitt er óhætt að segja, svo að ekki sé lengra farið að sinni, að fornritahöfundar vorir hafi trúað ýmsum dularfullum fyrirbrigðum. Hingað til hefir ekki, mér vitanlega, verið gerð nein tilraun til þess að rita um þessi fyrirbrigði í ljósi þeirrar þekkingar, sem fengist hefir með sálarrannsóknunum. Eins og þið getið nærri, ætla eg mér ekki að gera því máli full skil í kvöld. Til þess getur ekki enzt ein klukku- stund. En mig langar til að rabba dálítið við ykkur um þessi efni. Það kann að verða bendingar til þeirra, sem eru þeim ekki kunnugir, og eins að gefa tilefni til frek- ari umræðna. Tæplega þarf að taka það fram, að eg ætla ekki að kveða upp neinn dóm um það, hvað hafi í raun og veru gerst af þeim dularfullum fyrirbrigðum, sem fornrit vor skýra frá. Vér eigum engan kost á að geta vitað það. Sumar frásagnirnar eru vitanlega beinlínis skáldskapur. Aðrar virðast litaðar af þeim hugmyndum, sem ríktu, þegar sögurnar voru ritaðar, þó að bak við þær kunm að hafa verið einhverjir dularfullir viðburðir. Vér getum ekki komist lengra, en ef vér gætum að einhverju leyti
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.