Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1929, Qupperneq 68

Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1929, Qupperneq 68
390 Ungir rithöfundar. IÐUNN nám sitt í bókmentum vorum, íslendinga, og hefir nú tekið sér fastan sess, sem ekki verður frá honum tek- inn héðan af, meðal íslenzkra rithöfunda. »Vefarinn mikli frá Kasmír* er aðalrit Halldórs Kiljans Laxness enn sem komið er, og það er ótvírætt merkisrit, svo sem sjá má á því, að það hefir ýtt svo* óþyrmilega við mönnum, að sumir ritdómendur hafa hafið það upp til allra skýja og hlaðið ótæpu lofi á það og höfundinn, en aðrir hafa ekki þózt geta hnoðað fyrirlitningu sína saman í nógu fáorðan ónotakökk til að henda í höfundinn og ekki staðist reiðari en þá, er þeir heyrðu ritinu hælt og höfundi þess; hinir þriðju stóðu orðlausir og vissu ekki, hvaðan á sig stóð veðrið, og þeir hafa sjálfsagt verið flestir, sem þannig biðu við til að átta sig, þegar óskapaganginum slotaði. Það er víst ekki ofmælt, að þegar frá er tekin hríðin, sem »Bréf til Láru« Þórbergs olli, þá hafi ekki hér á Iandi orðið uppi meiri andstæður í skoðunum um skáldrit, síðan »Þyrnar« Þorsteins Erlingssonar komu fyrst út. Þetta er skiljanlegt, þegar að er gáð betur. Af ís- lenzkum skáldritum er víst ekkert, sem á sinn hátt svipar eins mikið til eins af höfuðritum heimsbókmentanna, »Fausts« eftir Goethe, eins og »Vefarinn mikli frá Kas- mír«. Eins og »Faust« lýsir baráttunni milli hins góða og illa í tilverunni um sál mannsins, sem er góður, þótt hann vaði í villu og myrkri, eins er það í aðaldráttun- um efni »Vefarans« að lýsa baráttu tveggja helztu meg- invelda mannlegs lífs, konunnar og kirkjunnar (eða guðs, því að kirkjan er ímynd hans) um afburða-vel gefna skáldsál, sem tilborin auðæfi vernda frá lamandi áhygSÍ' um hversdagslifsins, og líkt og hið góða (eða manngervi þess, Guð) vinnur sigur í viðureigninni við hið illa (eða manngervi þess, Mephistopheles, Satan) 5 »Faust«, er
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.