Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1929, Side 65

Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1929, Side 65
ÍÐUNN 387 Ungir rithöfundar. Halldór Kiljan Laxness rithöfundur. Myndin er tekin í Los Angeles 1929. Halldórsdóttur. Fluttist hann barnungur með þeitn að Laxnesi í Mosfellssveit, er þau fóru að búa þar, og ólst hann þar upp síðan, þangað til hann hafði komist að raun um, að hann myndi náttúraðri til að vinna að fram- leiðslu annarar vöru en mjólkur handa Reykvíkingum. Halldór byrjaði ungur á ritstörfum, um sama leyti og aðrir fara að leggja stund á nám þess, er þeir velja sér að lífsstarfi. Hann hefir haft það á tilfinningunni þá, sem honum er nú staðföst þekking, að höfundskapurinn er ekki nein náðargáfa, sem hellist yfir menn án alls tilverknaðar, heldur verða menn að læra til hans með

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.