Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1929, Síða 56

Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1929, Síða 56
378 Upton Sinclair. IÐUNN finnur hver og einn markmið sitt og keppikefli, ýmist fyrir fimm eöa tíu cent . . . Við ruddum okkur braut gegn um kösina og virtum þögulir fyrir okkur þessa vasaútgáfu af mætti verzlunar- valdsins og dýrð, og löngu eftir að við vorum komnir í kyrlátari götur, gaf Sinclair því engan gaum, þótt ég yrti á hann, unz hann segir upp úr eins manns hljóði: „Já, prangararnir stjórna heiminum“. — Hvers vegna er ég í rauninni að segja frá þessu litla atviki? Kannske sem sönnun þess, að miklir menn geti komið með yfirlýsingar, sem liggja í augum uppi? Nei, sannleikurinn er sá, að þessi einfalda upphrópun túlkaði mér sálræna reynslu — að minsta kosti jafn djúpa og ýmsar andríkustu setningarnar í bókum Sinclairs. í allri sinni einfeldni flutti hún mér hið óbilgjarna preterea censeo, sem gengur eins og rauður þráður gegn um starfsemi og persónuleik þessa manns, — hið sam- kvæmnisbundna viðhorf þjóðspekingsins, jafn óglapið gagnvart sakleysislegu leikspili hversdagsleikans eins og höfuðstraumum aldarfarsins. 6. I hinni víðfrægu grein minni á fimtugsafmæli Sinclairs í Alþýðublaðinu s.l. vetur komst ég einhvern veginn þannig að orði, að ég hefði fáa menn fyrir hitt öllu sneyddari trúarlegri hygð eða yfirnáttúrlegri en hann. Þegar ég hugsa um Sinclair, dettur mér æfinlega í hug setning úr Töfrafjallinu eftir Thomas Mann, sem segif eitthvað á þá leið, að vegna kærleiks síns til lífsins, eigi maðurinn að haga sér þannig, sem væri enginn dauði til. Hafi ég nokkru sinni kynst manni, sem væri líkamning þessarar hugsunar, þá var það Upton
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.