Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1929, Blaðsíða 76

Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1929, Blaðsíða 76
398 Heimskautafærsla. IÐUNN þannig augljósf, að sjávarborðsbreytingar, bæði snöggar og hægfara, stafa oft af völdum hreyfinga jarðskurnsins. Sjórinn dregst að ströndum stórra meginlanda. Þannig stendur hann þar hærra en við eyjar í úthöfum. Loks gætu höfin ýmist aukist eða minkað við það, að ýmist mikið eða lítið af vatni væri bundið í jarðlögunum og í ísum. Sjávarborðsbreytingar, eða breytingar á afstöðu lands og sjávarborðs, stafa þannig af mörgum orsökum. Hér að framan hefir verið sýnt, að þessu sé eins farið um loftslagsbreytingarnar. En þrátt fyrir þetta, er þó talið, að samband sé milli sjávarborðsbreytinga og loftslagsbreyt- inga, þannig, að reglan hafi venð, að farið hafi saman hátt sjávarborð og heitt loftslag, og eins aftur á móti lágt sjávarborð og kalt loftslag.1) Stundum hefir reyndar brugðið nokkuð frá þessari meginreglu, og eru ástæð- urnar íil þess skiljanlegar, eins og síðar verður sýnt. Þetta bendir til þess, að aðalorsök bæði loftslagsbreyt- inga og sjávarborðsbreytinga sé í raun og veru ein, eða að loftslagsbreytingar og sjávarborðsbreytingar sé af sömu rót runnar. Jörðin er flötust um heimskautin. Þess vegna hlyti að leiða af heimskautafærslu ekki aðeins loftslagsbreytingar, heldur og sjávarborðsbreytingar, og það einmitt á þann hátt, er nú var nefnt. Sökum miðflóttaaflsins og þyngd- arinnar myndi sjávarborð lækka við lönd, sem fjarlægj- ast miðjarðarlínu, en það myndi hins vegar hækka við lönd, sem nálægjast hana.2) Samskonar samband myndi 1) Geologiens Grunder II., av W. Ramsay, bls. 102: „--------------' — de mesl plioterma perioderna sammanfallit med de stora trans- gressionerna, — — — de kallaste perioderna sammanfalla med de tider, dá bergen och landmassorna uppnátt sin största höjd,---------“• 2) Nokkuru eftir að mér datt þessi skýring á sjávarborðsbreyt- ingum í hug, sá ég í „Lögréttu" frá árinu 1908, bls. 62, að Guðm. ■G. Bárðarson, nú mentaskólakennari, hefir bent á þetta sama. Síðan hefi ég ekki séð annað um þetta efni, nema hvað G. G. Ð- víkur að þvf með fáum orðum i jarðfræði sinni. í ýmsum ritum um jarðfræði er þó minst á heimskautafærslu, en þá eingöngu > sambandi við Ioftslagsbreytingar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.