Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1929, Blaðsíða 14

Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1929, Blaðsíða 14
336 Dularfull fyrirbrigði í fornrilum vorum. IÐUNN þá höfðingja, sem hafi verið í Vopnafirði, Eyjafirði, Breiðafirði og Ölfusi, og það bendir á, að menn hafi trúað því, að þessar landvæltir fylgdu þeim. En í Land- námu er enn greinilegri bending um það, hvernig land- vættir, eftir trú fornfeðra vorra, fylgdu einstökum mönnum og veittu þeim fulltingi. Þrír synir Molda-Gnúps hétu Björn, Þorsteinn hrungnir og Þórður leggjandi. Land- náma segir svo frá þeim: >Björn dreymdi um nótt at bergbúi kæmi at honum ok bauð at gera félag við hann, en hann þóttist játa því; eftir þat kom hafr til geita hans, og tingaðist þá svo skjótt fé hans, at hann varð skjótt vellauðigr; síðan var hann Hafr-Björn kallaðr. Þat sá ófreskir menn, at landvættir allar fylgdu Hafr- Birni til þings, en þeim Þorsteini ok Þórði til veiðar ok fiski*. Kristnin amaðist við þessum vættum, þó að þær virtust ekkert vilja gera annað en gott, eins og berlega má sjá á þættinum af Þorvaldi víðförla. En enu í dag fullyrðir skygnt fólk, að með og á undan sumum mönn- um sjáist verur, sem ekki eru að sjálfsögðu í mannslíki. Vér vitum ekkert, hvernig á þessu stendur og getum enga grein gert oss fyrir því. Að minsta kosti get eg það ekki. En þessar staðhæfingar ófreskra nútíðarmanna benda á það, að forfeður vorir hafi einhverja reynslu haft í þessu efni, og að frásögurnar séu ekki með öllu gripnar úr lausu lofti. En svo að eg hverfi aftur að hamfara-fyrirbrigðinu, þá er nafnið sennilega dregið af því, að fornmenn hugsuðu sér, að á þessum ferðum væru fjölkunnugu mennirnir 1 ýmsum hömum. Sendimaður Haralds konungs Gorms- sonar er í hvalslíki, eins eg hefi þegar bent ykkur á. Um það verður ekkert sagt, hvort mennirnir hafi hugsað sér það sjálfir, og þeim þar af leiðandi fundist þetta. En ekki er það neitt ólíklegt, því að þeir hafa tæples3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.