Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1929, Blaðsíða 63

Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1929, Blaðsíða 63
IÐUNN Ungir rithöfundar. Halldór Kiljan Laxness. Fyrir nokkurum misserum héll Sigurður Nordal há- skólakennari einn af hinum skemtilegu og fræðandi fyr- irlestrum sínum í einum af samkomusölum höfuðborgar- innar. Meðal annars, sem þá bar honum á góma, voru uppeldisáhrif mikilfenglegrar náttúru með hrikalegri feg- urð hennar og ótömdum öflum á ungar mannssálir, og hann tók til dæmis og samanburðar pilt úr Öræfunum og strák úr Mosfellssveitinni og sýndi, hversu jöklar og sandar, fárviðri og hættur, vegleysur og vatnaföll stæla sálarkrafta piltsins úr Öræfunum og þroska vit hans og karlmensku, en strákurinn úr Mosfellssveitinni verður -sofandi sauður fyrir áhrif brúa og vega, lögbundinnar umferðar og bifreiðaskrölts og svo nágrennisins við hina syndum spiltu Babýlon íslands, Reykjavík, þar sem engin hætta stælir vitsmunina, því að strákurinn úr Mos- fellssveitinni veit, að bifreiðunum má ekki aka ofan á hann. Erindið var, eins og vant er, sannlegt og fagurt, en einhverjum, sem á hlustaði, fanst undarlegt, hversu veruleikanum gæti stundum skotið skökkum við sann- indin — ekki að eins heilagrar kirkju, heldur líka vís- indanna stundum —, þegar hann sá, að í tveimur sæt- um hlið við hlið á sama bekk sátu piltur úr Öræfunum, að vísu myndarlegur og vel af guði gefinn, eins og mörg íslenzk ungmenni eru hvarvetna, sem betur fer, og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.