Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1929, Blaðsíða 22

Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1929, Blaðsíða 22
344 Dularfull fyrirbrigði í fornritum vorum. IÐUNN ekki brolt meðan menn sátu við eldana. Það virðist ekki hafa verið annað en tiltölulega algengt ljósfyrirbrigði- En á það var litið sem fyrirboða mikils manndauða, enda virðist svo sem mannskæð sótt hafi komið upp á heimilinu rétt á eftir. Næst bar það til tíðinda að Fróðá, að sauðamaður kom inn og var þá svo annarlegur, að menn héldu að hann væri leikinn, þ. e. undir áhrifum frá illum verum. Nokkuru síðar fanst hann dauður í rúmi sínu einn morguninn. Eftir þetta fóru að gerast miklir reimleikar. Eina nótt gekk maður, sem hét Þórir viðleggur, út nauðsynja sinna. Þá verður hinn látni sauðamaður fyrit' honum, varnar honum fyrst að komast inn aftur og þríf- ur svo til hans og kastar honum. Þórir komst þá til rúms síns, tekur sótt og andast bráðlega. Eftir þetta fóru þeir að sjást saman að jafnaði, sauðamaður og Þórir, og fólkið fer að verða mjög óttafult. Síðan deyr hver eftir annan, þar til er sex voru látnir. Þá var það um veturinn litlu fyrir jól, að Þóroddui' bóndi fór út á nes með sjölta mann á báti til þess að sækja skreið. Sama kvöldið gerist eitt af kynlegustu fyrirbrigðunum. Þá kom selshöfuð upp úr eldslæðinu. Eyrbyggja segir svo frá viðtökunum, er selurinn fékk: »Heimakona ein kom fyrst fram ok sá þessi tíðendi; hon tók þváttvifl, er lá í dyrunum, ok laust í höfuð selnum; hann gekk upp við höggit ok gægðist upp a ársalinn Þórgunnu. Þá gekk til húskarl ok barði selinn; gekk hann upp við hvert högg, þar til er hann kom upp yfir hreifana; þá féll húskarl í óvit; urðu þá alln" óttafullir, þeir er við váru. Þá hljóp til sveinninn Kjartan, ok tók upp mikla járndreps-sleggju ok laust í höfuð selnum, ok varð þat högg mikit, en hann skók höfuðit ok litaðist um; lét Kjartan þá fara hvárt at öðru, enn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.