Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1929, Blaðsíða 27

Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1929, Blaðsíða 27
ÍÐUNN Dularful) fyrirbrigði í fornritum vorum. 349 kom inn dyrnar ; hann gnaefði ofarlega við rjáfrinu, snýr at skálanum, ok lagði handleggina upp á þvertréit ok gaegðist inn yfir skálann. Eigi lét bóndi heyra til sín, því at honum þótti ærit um, er hann heyrði, hvat um var úti. Greltir lá kyrr ok hrærði sik hvergi. Glárnr sá at hrúga nökkr lá í setinu, ok réðst nú innar eftir skálanum ok þreif í feldinn stundarfast. Gretlir spyrndi í stokkinn ok gekk því hvergi. Glámr hnykti í annat sinn miklu fastara, ok bifaðist hvergi feldrinn. I þriðja sinn þreif hann í með báðum höndum svá fast, at hann rétti Gretti upp ór setinu; kiptu nú í sundur feldinum í millum sín. Glámr leit á slitrit, er hann helf á ok undraðist mjök hverr svá fast myndi togast við hann; ok í því hljóp Grettir undir hendr honum ok þreif um hann miðjan, ok spenti á honum hrygginn sem faslast gat hann, ok ætlaði hann, at Glámr skyldi kikna við; enn þrællinn lagði at handleggjum Grettis svá fast, at hann hörfaði allr fyrir orku sakir. Fór Grettir þá undan í yms setin. Gengu þá frá stokkarnir, ok alt brotnaði þat sem fyrir varð. Vildi Glámr leita út, en Grettir færði við fætr, hvar sem hann mátti, enn þó gat Glámr dregit hann fram ór skálanum; áttu þeir þá allharða sókn, því at þrællinn ætlaði at koma honunv út ór bænum; enn svá ilt sem var at eiga við Glám inni, þá sá Grettir, at þó var verra at fást við hann úti, ok því braust hann í mót af öllu afli at fara út. Glámr færðist í aukana ok knepti hann at sér, er þeir kvámu í anddyrit; ok er Grettir sér, at hann fekk eigi við spornat, hefir hann alt eitt atriðit, at hann hleypr sem fastast í fang þræln- um ok spyrnir báðum fótum í jarðfastan stein, er stóð í dyrunum. Við þessu bjóst þrællinn eigi; hann hafði þá togazt við at draga Gretti at sér, ok því kiknaði Glámr á bak aftr, ok rauk öfugr út á dyrnar, svá at herðarnar námu upp dyrit, ok rjáfrit gekk í sundr, bæði viðirnir ok þekjan frerin; féll svá opinn ok öfugr út ór húsunum, enn Grettir á hann ofan. Tunglskin var mikit úti ok gluggaþykn; hratt stundum fyrir, enn stundum dró frá. Nú í því er Glámr féll, rak skýit frá tunglinu, enn Glámr hvesli augun upp í móti, ok svá hefir Grettir sagl sjálfr, at þá eina sýn hafi hann sét svá, at honum brygði við. Þá sigaði svá at honum af öllu saman, nvæði ok því, er hann sá at Glámr gaul sínum sjónum harðlega, at hann gat eigi brugðit saxinu, ok lá nálega í milli heims ok lveljar. Enn því var meiri ófagnaðarkraftr með Glámi enn flestum öðrum aftrgöngum, at hann mælti þá á þessa Ieið: i.Mikif kapp hefir þú á lagit, Grettir", sagði hann, „at finna mik,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.