Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1929, Blaðsíða 46

Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1929, Blaðsíða 46
368 Upton Sinclair. IÐUNN ani nýtt gyllingarnafn, t. d. kallar Mr. Hoover það »hið ameríska einstaklingseðli«, hvað útlegst á máli félags- hyggjunnar eitthvað þvílíkt sem »einstaklingurinn gegn einstaklingnum, en sá þjóíurinn beztur, sem lagnastur er að seilast niður í vasa þinn«. Annars eru heimspeki- vangaveltur Mr. Hoovers sízt gáfulegri en Fords, enda er bókmentaþekking hans mest fengin úr morðreyfurum og leynilögreglusögum, hvað meðhaldsblöð hans töldu honum líka til ágætis í fyrra, sem sönnun þess að þar væri maður, sem hægt væri að trúa fyrir forsetatign í Bandaríkjunum, — þar væri enginn »draumamaður« (dreamer) á ferðum, en svo nefna amerískir prangarar mentaða menn, og einkum þá, sem aðhyllast tímabærar skoðanir á stjórnmálum. ]afnaðareinstaklingurinn (the average) meðal amerískra kaupahéðna felur í sér sam- þjappaða í eitt þá eiginleika, sem eru fóstraðir af félags- lögmáli, þar sem matið á einstaklingnum byggist ekki framar á manninum sjálfum sem sálrænni veru, heldur á buddu hans og bankabók. Einkennin eru sem sagt græðgi, hégómagirni, skinmentun og annað sýndarágæti (behaviorism o. s. frv.), félagslegt afskiftaleysi, viðskifta- óskammfeilni, sleikjuháttur (snobishness), ærslafýsn, trúar- hræsni, mertahatur, ruddaskapur, þjóðrembingur, yfir- gangssemi, hernaðaroftrú og alríkisstefna. JOO°lo Ame- rícanism er hið algengasta heildarnafn einkenna þessara, kallað á slæmri íslenzku »amerískur hundraðprócentismi*. en gæti á betri íslenzku heitið vestheimsk alheimska. Mentun sú, sem veitt er í hinum dýru og reisulegU amerísku skólum, er öll miðuð við það að gera nem- endurna að sjálfvirkum stykkjum í myllu verzlunarvalds- ins. Menn verða að hugsa í samræmi við hagsmuni þess, ella bönnuð skólavist. Aðalheimskunarstarfsemi skólanna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.