Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1929, Blaðsíða 23

Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1929, Blaðsíða 23
IÐUNN Dularfull fvrirbrigði í fornrilum vorum. 345 selrinn gekk þá niðr vit, sem hann raeki hæl; hann barði þar til, at selrinn gekk svá niðr, at hann lamdi saman gólfit fyrir ofan höfuð honum*. Mér er það vitanlega ofurefli að segja nokkuð af eða á um það, hvort þetta fyrirbrigði hefir í raun og veru 9erst. En minna má á það í þessu sambandi, að líkamn- 'Ugar eru alls ekki ávalt í mannslíki. Areiðanlegar skýrsl- br eru til um líkamningar í líki ýmissa dýra. Hafi þarna verið óvenjulega sálrænn kraftur á heimilinu — og nikið bendir á að svo hafi verið — þá er það alls ekki óhugsandi. að frásögnin um selshöfuðið kunni að vera sönn. Af Þóroddi bónda er það að segja, að hann drukn- aði í ferðinni ásamt öllum mönnum sínum. Erfi var drukkið eftir hann, og fyrsta kvöld erfisdrykkjunnar Sengur Þóroddur í skálann og förunautar hans, allir al- ''otir. Menn urðu hræddir og stukku úr eldaskálanum, en þeir Þóroddur sátu þar eftir, þar til eldurinn var út- brunninn; þá hurfu þeir á brott. Þessu fóru þeir fram öll kvöldin, meðan erfið stóð. Heimamenn vonuðu, að bessu mundi af létta. En svo varð ekki. Kvöldið, sem boðsmennirnir fóru, voru kveiktir máleldar að vanda. ^egar eldarnir tóku að brenna, komu þeir Þóroddur 'Hn, allir votir, settust við eldinn og tóku að vinda sig. Qg nú bættist það við, að þeir sex, er áður höfðu dáið á heimilinu, bættust við í þessa sveit. Þeir voru allir nioldugir, skóku klæðin og hreyttu moldinni á þá Þór- °dd. Heimamenn stukku úr eldhúsinu og höfðu enga blýju það kvöld. Næsta kvöld var eldur kveiktur í öðru húsi. Heimamenn vonuðu, að hinir framliðnu menn niundu síður koma þangað. En þeim varð ekki að þeirri v°n sinni. Allur hópurinn, þessir tólf dauðu menn, komu þangað. Þá var þriðja kvöldið tekið það ráð að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.