Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1929, Qupperneq 71

Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1929, Qupperneq 71
ÍÐUNN Ungir rithöfundar. 393 Hið fjórða óútkomið rit eftir Halldór, »Meistarinn handan við Himalaya«, er nú í undirbúningi, og veit enginn nema hann, hvers eðlis eða efnis það verður. Auk þessara rita, sem hér hefir verið drepið á, hefir Halldór Kiljan Laxness samið og birt í blöðum og tíma- ritum margar greinir um ýmisleg efni, sem sumar hverjar hafa heldur en ekki »farið í taugarnar* á »frómum les- urum«, því að siíthvað hefir þar borið á góma, sem ekki heyrist eða fer hátt í hversdagsmasinu, og kvæði í anda hinna nýjustu bókmentastrauma úti í umrótslönd- um menningarheimsins. — Ef benda skyldi á það, sem einkendi Halldór Kiljan Laxness frá öðrum íslenzkum rithöfundum, þá virðast það einkum vera þrjú atriði, sem koma til greina. Hið fyrsta er hugdirfska hans. Hann er ekki banginn við að segja neitt, sem honum dettur í hug, ef honum finst ómaksins vert að orða það og færa í letur, hvort sem það fellur í kram samborgara hans eða ekki. Hann á að vísu því láni að fagna að vera hafinn yfir siðferðis- kenjar samborgaranna, en honum er líka fjarri að leit- ast við að temja sig við ok þeirra. Annað, sem styður hann að því að varðveita dirfsku sína, er það, hversu hagsmunfclaus hann er. Þótt hann sé fátækur að efnum, flökrar víst aldrei að honum að sveigja til orð eða setn- ingu í því skyni að hlífa fjármunalegum hag sínum. Einu sinni var hann við 2. umræðu fjárlaganna í neðri deild kominn með 1500 króna rithöfundarstyrk inn í fjárlagafrumvarpið, en þá birti hann kvæði í »Eimreið- inni«, sem mörgum þingmönnum, sem óvanir eru að sjá heilagan anda og bera jafnvel illa kensl á hann í hvers- dagsflíkunum, dúfulíkinu, hvað þá, ef hann er búinn sem til grímudanzleiks, eins og detta kann í hann, varð svo mikið um, að þeir þorðu ekki fyrir sitt auma þing-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.