Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1929, Blaðsíða 55

Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1929, Blaðsíða 55
IÐUNN Uplon Sinclair. 377 hálfa upp undir augnalokunum. Geti maður skotið í tré- andir, sem synda eftir streng inni í byrgi, fær maður yndislegan postulínshund í verðlaun. Sé maður nógu hittinn til að geta skotið í samstæðu af borðbúnaði og mjölbrotið hana, verður maður þannig aðnjótandi sannrar gleði fyrir fimm cent. Hilti maður með knetti á h. u. b. tuttugu metra færi í takka á vegg, þá bilar standpallur undir svertingja og hann fer á bólakaf niður í heljar- mikið ker fult af vatni; verð aðeins fimm cent. Á einum stað eru fáklæddir kvenmenn til sýnis, sem reka fæturna á víxl upp í loftið, en úti fyrir dyrum þeirrar búðar stendur töframaður, sem útmálar fegurð þeirra af ótru- legri mælsku; aðgangur tíu cent. Síðan eru dúnkar fullir af glingri, jú, það eru meira að segja sjálfblekungar og úr innan um, og fyrir fimm cent hefir maður rétt til að veiða þann hlut upp úr, sem maður ágirnist helzt, en verkfærið, sem til þess á að nota, er þannig í laginu, að ekki er nema einn möguleiki á móti tíu, að maður veiði annað upp úr dallinum en þrjár — fjórar hnotbaunir. En fyrir framan hverja búð standa nokkrir menn, hel- bláir og hásir af gríð, og halda endalausar ræður af öllum lífs og sálar kröftum, hver um dásemdir sinnar búðar. Þetta eru herrar markaðsbúðanna. »Herrar mínir og frúr, ungir og gamlir, — aðeins fimm cent, — komið og reynið. Vinnið fagrar gersemar eða glæsileg verðlaun. Hér er tækifærið, einmitt hér. Hér er veraldarinnar mesta undur. Reynið lukkuna. Handsamið undrið. Aðeins fimm cent . . .« Oskur þessi frá hundr- uðum búða blandast í ærandi klið, samfeldan og sífeld- an, með málmgjallandi undirspili frá hringekjum og alls- konar músikdósum, en umhverfis lukkupottana gengur ekki á öðru en albogaskotum og hnippingum . . . hér
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.