Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1929, Blaðsíða 51

Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1929, Blaðsíða 51
1DUNN Upton Sinclair. 373 vörðungu, heldur einkum til alþýðu sjálfrar, fólksins, og strýkur skýið af augum hinna blindu. Meistaratök Sinclairs á orðsins list hafa, þrátt fyrir alla andspyrnuna, gert hann að svipuðu stórveldi innan Bandaríkjanna eins og Leo Tolstoi var í Rússlandi á sínum tíma. Yfirdrottnarar Bandaríkjaveldis þora ekki fremur að siga lögreglu sinni á hann en drottnar hins forna Rússaveldis á öldunginn frá Jasnaja Poljana. Sá stuggur er annars gamalþektur, sem oddamönnum harð- stjórna stendur af því að hreyfa við þeim andans mönn- um, sem eru þess megnugir að halda uppi sambandi við allan lýðinn gegn um miðil málsins. Rætur slíkra manna standa of djúpt í jarðlögum þjóðfélagsins til þess að það sé áhættulaust að rífa þá upp og fyrirfara þeim, og er þá heldur hitt ráðið tekið, að reyna að þegja þá fram af sér og kasta í þá skít á milli, eins og verzlun- arvaldið í Ameríku hefir verið að reyna við Upton Sin- clair í tuttugu og fimm ár. Það stafar frá persónu Up- ton Sinclairs slíkt undrablik, að jafnvel illkynjuðustu eiturnöðrur hörfa undan honum skelfdar og þora ekki að snerta hann (sbr. t. d. Lorimer og Webster Thayer). Styrjaldarbullur og stórburgeisar Bandaríkjanna voru lengi að kvolast með hinn sannheilaga mann, postulann Eugene Debs, í tugthúsum, þeir brendu með rafmagni lífið úr hinu innblásna göfugmenni Vanzetti og Sacco félaga hans, eftir að hafa pínt þá hvíldarlaust í sjö ár, og þeir stunda það líkt og einskonar íþrótt að leiða saklausa verkamannaforingja fyrir dómstóla sína, kaupa meinsærismenn til að ljúga á þá morðum og ránum og dæma þá samkvæmt því (sbr. Sacco-Vanzetti og Mooney- Billings-málin, Centralia-hneykslið og Gastonia-ofsókn- irnar, sem nú standa sem hæst, til þess að benda á nokkur dæmi), — eða þeir láta hengja verkamannaleið- Iðunn XIII. 24
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.