Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1929, Blaðsíða 52

Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1929, Blaðsíða 52
374 Upton Sinclair. IÐUNN loga, brenna þá og drekkja þeim án dóms og lagaf sem heita má árleg blessun hér í landi. En þeir hafa til þessa dags ætíð hopað undan, nöldrandi og bölvandi, fyrir eldi þeim, sem lýsir af'hinni innblásnu mannvinar- ásjónu Upton Sinclairs, — mér er ekki kunnugt um, að þeir hafi nema einu sinni vogað að stinga honum inn í dýflissur sínar, en það var í ógáti verkfallinu í San Pedro 1919, og honum var hleypt út aftur óðar en vitnaðist hver hann var. Samt skrifaði hann svo, þegar Boston fór að kveinka sér undan áburði hans á hendur Fuller ríkisstjóra og Thayer dómara út af Sacco-Van- zetti-morðinu: »Komið þið ef þið þorið. Eg mana ykkur«. En þeir þorðu ekki. Það var ekki að eins búið að drepa hina ítölsku mannvini í rafmagnsstólnum, heldur einnig dæma nöfn þeirra til eilífrar þagnar: búið að gera þau að tabú í blöðunum og, samkvæmt fyrirskipun frá hinum almáttugu kvikmyndabarónum, búið að brenna á báli hverja einustu myndaræmu, sem til'var frá hin- um æðisgengnu dögum baráttunnar um líf ítalanna. Alt hafði verið gert til að þurka þetta^ herfilega morð út úr tilverunni. Svo pótentátarnir í Massachusetts þorðu ekki að hreyfa litlafingurinn gegn Sinclair út af »Boston«, — hefðu þeir gert það, mundi álfan hafa staðið í ljósum loga út af Sacco og Vanzetti á nýan Ieik. Upton Sinclair hefir tekið undir rannsókn eitt tækið af öðru af þeim, sem verzlunarvaldið notar til að blekkja lýðinn til undirgefni við kúnstir sínar. The Goose Step og The Goslings eru rannsóknir’ hans á skollaförum þess í æsku-uppfræðslu í Bandaríkjunum, Profits of Religion er um trúarbrögðin, sem rekin hafa verið ýmist sem bein fjárgróðafyrirtæki eða blekkingarmeðul í hönd- um auðvaldsins, bæði að fornu^og nýu, í Brass Checque kryfur hann blaðamenskuna til mergjar og sýnir fram á.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.