Kirkjuritið - 01.04.1944, Blaðsíða 11

Kirkjuritið - 01.04.1944, Blaðsíða 11
Kirk.ju ritiS. Þjóðræknisfélag Vestur-Islendinga 25 ára. Þjóðræknisfélag landa vorra i Vesturheimi hélt 25 ára afmælishátíð sina 21. f. m. Forseti félagsins, dr. Richard Beck prófessor, stjórnaði hátíðahöldunum, og fóru þaii fram með mikilli viðhöfn. Fulltrúi íslenzku rikisstjórn- arinnar þar var Sigurgeir biskup Sigurðsson, og var hann jafnt Þjóðræknisfélaginu sem íslenzku söfnuðunum vesl- an liafs hinn mesti aufúsugestur. Starf Þjóðræknisfélagsins er þegar mikið orðið, enda hefir það notið og nýtur öruggrar forystu og almennra vinsælda. deildir risu liver af annari í íslendingabyggð- unum, og hefir þeim einkum fjölgað á síðustu mánuðum Jyi'ir atbeina forsetans, sem er vakinn og sofinn í starfi sinu og dugnaðarmaður með afbrigðum. ttgáfustarf félagsins er merkilegt. Gefur það út vand- að ársrit, og hafa birtzt í því margar ágætar greinar eftir Islendinga austan liafs og vestan. Þá liefir það stutt að utgáfu á Sögu Islendinga í Vesturheimi, sem verður eins- konar Landnámabók og sígild söguheimild. Fyrsta bindi hennar er um tildrög vesturflutninganna, eftir Þorstein Þ. Þorsteinsson. Annað bindið mun vera komið út eða i þann veginn, en i því eru þættir um ýmsar Islendinga- hyggðir vestan hafs. Siðan verður þeim þáttum haldið uíram, unz komin verður saga allra byggðanna. Bélagið leggur i hvívetna mesta kapp á að varðveita ís- Jenzkan menningararf og þá einkum tunguna. Hefir það roiklum fjölda sjálfboðaliða á að skipa, og vinna þeir Verk sín í kyrþey víðsvegar. Meðal annars halda þeir skóla í Winnipeg fvrir íslenzk börn til þess að kenna beini islenzku. ^firleitt er sá gróandi i þessum félagsskap, að allar hrakspár um sótt og skjótan dauða íslenzkrar tungu og Þjóðernis í Vesturheimi hafa orðið sér til skammar. Málmurinn góði í íslendingum hefir reyrizt hinn sami
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.