Kirkjuritið - 01.04.1944, Qupperneq 14

Kirkjuritið - 01.04.1944, Qupperneq 14
132 Benjamín Kristjánsson: April-JIaí. jarðneska og hið liimneska eðli mannsins togast á og blandast saman með ýmsu móti. Það er stöðugt synda- fall og afturhvarf, einnig hjá þeim, sem konmir eru á veginn. Trú og efi berjast um völdin í lmganum. Hjá hverjum þeim manni, sem er í andlegum vexti, hlýtur oft að verða upplausn í trúar og lífsskoðunum, eftir því sem sjóndeildarliringurinn færist út. En slíkar bvlting- ar í bugsanalífi kunna að leiða til æðri og dýpri trúar- sannfæringar, sé takmarkið skýrt fyrir augum. Því að hið andlega lif er að þessu leyti áþekkt líkamslífinu, að það verður ekki byggt upp með ómeltum skoðunum og staðhæfingum annara. Sálin verður sjálf að brjóta til kjarnans það, sem að benni er rétt, áður en hún getur farið að nærast á þvi. Tráin, sem varir, verður aðeins byggð u])]) með sjálfstæðu lnigsunarstarfi og andlegri reynslu. Þessvegna er rétt að taka það undir eins fram, að þó að vorir tímar hafi vissulega verið miklir upp- lausnartímar í trú og siðgæði, er það samt ekki full á- stæða lil hölsýnis, þó að nú horfi margt dapurlega. Upp úr deiglunni kann að rísa meiri og sterkari trú en vér áður höfum átl. Bylgjutoppurinn er næsti áfangi við öldudalinn. Eftir nóttina kemur daguriun. Ósigrinum iná snúa í sigur. III. Ef vér förum að leita að orsökum upplausnarinnar, þá liggja rætur hennar víðsvegar i söguniii, i félagslífinu, i þróun náttúrvísindanna og hinu mannlega eðli. Heimsmynd miðaldana var mörkuð skýrum línum: Jörðin var miðdepill alheimsins. Himininn var fótskör Guðs. Þar sat Drottinn allsherjar með hersveitum engla og stjórriáði jörðinni í almætti sínu. Guð bjó að vísu í því Ijósi, sem enginn fékk til komizt. Hann var óskilj- anlegur eins og Chrvsostómus og fleiri guðfræðingar margsinnis bentu á. En þrátt fyrir það var guðfræðin fvrir öllum þorra manna ekkerl líkingamál, heldur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.