Kirkjuritið - 01.04.1944, Qupperneq 24

Kirkjuritið - 01.04.1944, Qupperneq 24
142 Benjamín Kristjánsson: Apríl-Maí. er komið, leggst heimsflóttahugsunin eins og dauð hönd yfir allt menningarlíf og leggur það í kalda kol. Meðal kristinna þjóða hefir endurlausnarþráin stundum nálgast slíkar öfgar, t. d. í munklífi miðaldanna og þeim eigingjarna frelsunar- og sáluhjálparákafa, sem hugsar fyrst og fremst um það að koma sjálfum sér í örugga höfn á landi útvaldra, hvað sem um þann múg'- inn verður, sem gengur á hinum hreiða vegi. Kenning Jesú Iírists og lærisveina hans var að vísu endurlausnarkenning: Vilji Guðs í mannssálinni stefnir til æðri hluta en hinn óendurfæddi lieimur. En guðs- ríkið átti þó að koma, svo á jörðu sem á himni. Enginn, nema faðirinn, veit tíma og tíðir. En ríkið álti að koma fyrir kraftaverk Guðs og trú mannanna, er þeir tóku að skynja dýrð Guðs, hulan var dregin frá augum þeirra, og þeir urðu meðvitandi um mátt sinn og köllun. Veg- urinn var ekki sá að draga sig út úr heiminum með það einkafyrirtæki að reyna aðeins að sjá sjálfum sér borg- ið, heldur að starfa í heiminum og fórna sjálfum sér allt til dauðans í þágu þeirrar hugsjónar, sem er í senn menningarleg og guðdómleg. Maðurinn vex og endurfæð- ist, þegar hann tekur að skilja að hann er hluti af heild- inni og her nokkra ábyrgð á henni, og menningin vex aðeins með því að einstaklingarnir vaxa. Þannig gerist kraftaverkið, sem hefst með trú sálarinnar. Þannig nálgast guðsríkið. Leiðin til skilnings á þessu er ekki sú, að boðendur trúarinnar óttist nokkra gagnrýni eða þekkingu. Held- ur þurfa þeir að vera svo menntaðir menn að sjá það, að þekkingin stendur hvergi i mótsögn við þá trú, er máli skiptir. Guðs dýrð minnkar ekki, lieldur vex við það, er mannsandinn færir út sjóndeildarhring sinn. IX. Örðugleikar þeir, sem trúarboðun nútímans á við að stríða, eru einmitt fólgnir í því, að kirkjan hefir eigi
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.