Kirkjuritið - 01.04.1944, Qupperneq 25

Kirkjuritið - 01.04.1944, Qupperneq 25
Kirkjuritið. Sjá, liðið er á nóttina. 143 verið nógu glöggsýn á það, að þó að tímarnir breytist, heimssskoðunin taki stakkaskiptum, þekking og tækni aukizt, þá er Ivristur hinn sami og viðfangsefni trúar- hragðanna óhreytt. Lífsgátan sjálf er óleyst, sálirnar eru ennþá jafn fátækar og sjálfum sér ónógar, enn eru þeir fáir, sem rata veginn í hæðirnar, samfélagsmenning vor er mjög í rústum. Eilíflega er þörfin hin sama fyrir þann hjálpræðisvilja, sem horfir út yfir þröngan hring hverf- leikans og vill knýja liópsins blindu hjörð til hærra lífs. Og það er sjálft viðfangsefni menningarinnar. Það þarf að teysa hundna krafta trúarinnar í mannsálunum úr læðingi, og kenna þeim að sjá dýrð Guðs. Það verður að vaka yfir því, að menningarhugsjónin verði aldrei of lág, efnishyggja hlindi ekki hugina. Leiðin til undan- sláttar er ávallt hægari en sú, sem liggur i hæðirnar. Þessvegna vilja þeir gleymast og hverfa í fjarska ald- anna, sem lagt liafa á brattann, eftir hoði Guðs, en múg- urinn dvelur niður á flatneskjunni og tilbiður þar sína gullkálfa á meðan. Ekki er nein ástæða til að ætla annað en að kyn- slóð nútímans sé jafn trúhneigð og nokkur önnur kvn- slóð hefir verið. En hún er aðeins áttaviltari i hugsun smni. Vér sjáum þess merki, að hvarvetna þar sem trú- m á sannan Guð hefir dofnað, liafa allskonar átrúnaðir komið í staðinn. Auk átrúnaðarins á vélarnar, á þjóð- skipulagið og mammon, sem nú er algengastur, ber ekki svo lítið á trú á einstaka menn: foringjana, sem svo eru nefndir. Þelta líkist helzt keisara dýrkuninni í róm- verska ríkinu til forna. Jafnvel stjörnuspeki, número- lógia og allskonar eldgömul liindurvitni skjóla upp koll- nnun. Hinir fornu guðir: Óðinn, Þór og Týr eru dýrk- aðir á ný. Þetta er fráhvarf til fyrri frumstæðari trú- arbragða, sem átt hefir sér stað. Mannsálin er ólæknanlega trúhneigð, eins og Dosto- jevsky komst að orði um liina rússnesku þjóðarsál. En niönnunum er gjarnara á að blóta þau goðin, sem jörð-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.