Kirkjuritið - 01.04.1944, Qupperneq 31

Kirkjuritið - 01.04.1944, Qupperneq 31
Kirkjuritið. Elliheiniilið í Skjaldarvík. 149 Elliheimilið i Skjaldarvik eru að bíða eftir, hikandi og kvíðablandnir, það er þegar komið fram, nú taki þeir aðeins við. Undirbúninginn, sáninguna, önn- uðust aðrir: „Ég hef sent yður til þess að uppskera það, sem þér eigi hafið unnið að; aðrir hafa erfiðað, en þér eruð gengnir 'nn > vinnu þeirra". Uað er einkennilegt að heyra þessi ummæli Krists um þátt- toku lærisveinanna í guðsríkisstarfinu. Tíðast og almennast er að líta svo á, að þeir, ásamt meistaranum sjálfum, séu frumherj- arrur, mennirnir, sem standa einir og óháðir á þessum skýru skil- un> hins gamla og nýja tíma. En þegar allt kemur til alls, var okki hlutverk þeirra einungis í þessu fólgið. Vissulega sáðu þeir. Heimurinn hefur æ síðan verið að uppskera ávöxtinn af sán- lnSu þeirra. En bak við þá stendur önnur fylking iðjandi og stríðandi manna. Suma þeirra getum vér jafnvel greint og gefið nofn enn í dag. En langflesta hylur móða gleymsku og þagnar. Nýr tími gekk inn í vinnu þeirra, en sjálfir hurfu þeir frá erfiði S1nu svo hljóðlega og hávaðalaust, að spor þeirra sjást hvergi. Og er þetta nú ekki einkenni allrar sögu, áheyrendur mínir? Verður hún ekki beinlínis svona til — sem áframhaldandi sífelld bróun þess, er var á undan? Fáum vér bent á nokkurt það stór- 'irki eða unnið afrek, sem algerlega er hægt að eigna einhverj- um sérstökum manni, eða flokki manna, einhverri vissri öld,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.