Kirkjuritið - 01.04.1944, Qupperneq 49

Kirkjuritið - 01.04.1944, Qupperneq 49
Kirkjuritið. Óskir og afrek. 167 ur að ljúka þessu starfi. Önnur viðfangsefni bíða. Dag- urinn er langur, en þó er hann liðinn fyr en varir. Hann líður eins og ljúfur draumur. Að kveldi kemur bóndinn heim, léttur í lund. Þar er allt í röð og reglu, af því að þar voru líka hendur, sem unnu, og hugur, sem kunni að stjórna. Öll störf dagsins eru úti, og heimkoman er ánægjuleg. Heima heyrist ekkert nöldur eða ónotaorð. Ulfúð og ósamlyndi hefir aldrei átt þar heima. Þeir, sem ráða þessu litla ríki, bafa átt sinn óskabring — og kunnað að varðveita hann. 1 uppbafi var sögð saga bóndans, sem varðveitti hring- inn af mikilli trúmennsku alla æfi, af því að hann trúði þvi, að hann væri óskahringur. Af því að hann trúði l>ví. Þessvegna var bann honum dýrgripur, belgur dóm- ur. Og þessvegna varð hann gæfumaður. Hvað var það i raun og veru, sem gaf lífinu aðalgildi sitt? Hann vissi það ekki, þegar hann eignaðist bringinn. Þessvegna not- aði hann ekki óskina. Síðar mundi hann ef til vill sjá það betur. Æfiskeiðið verður ekki runnið í einum á- íanga. Tíminn líður með sinni miskunnarlausu ró. Við nvern dag eru bundnar óskir og' vonir. Hver dagur er oráðin gáta, sem þó verður að ráðast. Vonirnar rætast að vísu ekki allar, en er nokkur ástæða til að gefast l|pp fyrir það? Þau eru mörg verðmætin, sem verður að vernda, enn er tækifæri til að vinna eitthvert afrek, ‘á einhverja ósk og eiga samt eftir óskahringinn. „Manninn skal kenna við verk sin“, segir Snorri. Enn teygum vér af nægtabrunni orða hans og andríkis. Hann atti svo mikið og gaf svo mikið. Það var hamingja hans. Það er líka markið, sem sérhver eygir við efstu brún, þetta að eiga eittlivað varanlegt lil þess að geta gefið, svo að aðrir fái notið þess. Hver sá, sem veil sjálfan sig kafa orkað einliverju í þá átt, getur sársaukalaust horft gegn þeirri staðreynd, „að ekki er liægt að endurskrifa æfi sinnar blöð“. Þorgnýr Guðmundsson.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.