Kirkjuritið - 01.04.1944, Page 51

Kirkjuritið - 01.04.1944, Page 51
Kirkjuritið. Ávarp við fermingu. „Kenn þeim unga að ganga þann veg, sem liann á að ganga, og þegar hann eldist, mun liann ekki af hon- um víkja“. Þetta et'ii eftirtektarverð heilræði, og dýrmæt sannindi í þeim fólgin. Það eru heilræði einhvers revnds manns, sem lifað hefir og kann að meta, hvers virði æskulieim- ilið var honum: Að þær kristilegu dyggðir, er honum voru þar innrættar, voi'ti honum öruggastar á reynslu- stundum fullorðinsáranna. Þetta dæmi er ekkert ein- stakt, það er ávallt að endurtaka sig í þeirri mynd, að þegar foreldrar finna að hörn þeirra eru að hverfa frá bernskuárunum til æskuáranna, og sjálfstæði þeirra fer vaxandi, þá vilja þeir, að þeim sé innrætt það ltezta og ]tað, sem hefir orðið þeim sjálfum mest virði í lifi þeirra (>g starfi. Og fermingarundirbúningurinn er nú að rifja UPP það, er foreldrarnir liafa kennt yður, og draga það saman í eina heild yður til frekari skilnings. Ég læt mér detta það i húg, að þér, ungu vinir mínir, gerið yður ef til vill eigi ljóst, hve þýðingarmikið spor þér ernð að stíga. En foreldrar yðar gera sér það áreið- anlega ljóst, og vilja því allt fvrir yður gera lil þess að þessi dagur sé yður sem ógleymanlegastur, sökum þeirr- ar foreldraástar, sem þau hera lil yðar, eftir hin um- liðnu ár, og þeirra framtíðavona, er nú taka að hinda luig þeirra við líf og starf yðar. í dag rifjast upp fyrir þeim öll vðar hernskuár allt það starf, er þau liafa lagt i sölurnar fyrir yður á ýms- uin stundum, og öll þau ánægja, er þau hafa áll með yð- ur á lieimilinu. Og hugur yðar, kæru börn, hefir gott

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.