Kirkjuritið - 01.04.1944, Side 54

Kirkjuritið - 01.04.1944, Side 54
172 P. I.: Ávarp við fermingu. Apríl-Maí Það er voldugur þáttur í lífi mannsins bænalífið. Það er oft á tíðum hinn huldi kraftur, sem stjórnar öllu starfi mannsins, því að þangað sækir hann þrek sitt á reynslustundunum, í hinurn ýmsu erfiðleikum, er ávallt henda livern og einn. En hinu skuluni vér lieldur ekki greyma, að þakka Guði fyrir ailt það gott, sem fram við yður kemur, því að sá, sem ekki á þakldátt trúarlíf þegar velgengnin mætir honum, hann kann eigi að meta allt það góða, sem Guð gefur honum, og velgengnin getur jafnvel orðið honum að falli. Vér vonum því öll af alliuga, að þér, ungu systkin vor, veljið veginn til lífsins, æfistarf yðar auðgi sálarlíf yðar, gefi yður gæfu og gengi á ókomnum árum. Trú- in á drottin vorn Jesú Krist verði yður vegarvísir í lífinu allt til æfiloka, svo að foreldrar yðar geti ávallt glaðst yfir yður sem góðum og nýtum þegnum mann- félagsins. Pétur Ingjaldsson.

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.