Kirkjuritið - 01.04.1944, Qupperneq 55

Kirkjuritið - 01.04.1944, Qupperneq 55
Kirkjuritið. Heilbrigt líf. Rauði Kross íslands gefur út tímarit, sem heitir „Heil- hrigt líf“, og er ritstjóri þess dr. Gunnl. Claesssen. Eins og nafn ritsins her með sér, er tilgangur þess að efla heilhrigt líf með þjóð vorri, og eru í þeim árgöngum, sem þegar eru komnir, margar ágætar greinar og at- hugasemdir, á margl hent, sem betur mætti fara og til aukinnar menningar og meiri þrifnaðar mætti verða meðal íslendinga, enda skrifa í ritið margir ágætir og kunnir og dáðir læknar. í 1.—2. hefti ritsins fyrir líðandi ár (1943) birtir ritstjórinn bréf frá héraðslækninum i Vestmannaeyjum, Ólafi Ó. Lárussyni. Bréf þetta snertir og kirkju íslands og er því tekið hér upp, það er á þessa leið: „B r é f Ó 1. Ó . Lárussonar, héraðslæknis: Vestmannaeyjum, 31. jan 1943. Ég finn mig knúðan til að votta ritstjórninni þökk mína fyrir greinina í „Heilbrigt lif“ i tilefni af þeim „heilögu" í Hafnarfirði sem og svarið í Morgunblaðinu þ. 29. jan. s.l. til séra Jóns Jakobs- sonar. Prestar landsins, þeir sem ég hefi kynnzt i mínu læknis- starfi, hafa margir verið vinir minir og beztu málkunningjar, auk þess sem sumir hafa verið og eru mér nákomnir. En alltaf hefir kennt sama misskilnings milli okkar, svo að um reglulegt sam- starf á sviði mannræktar, andlega og líkamlega, hefir aldrei ver- ið að ræða. Þeir hafa vitað svo undarlega litið um líkamann og lífsins lög, en meir um sálina, og kann það engan að undra. En, þegar komið var þangað, sem ég og fleiri menn yfirleitt ekki vita nokkurn skapaðan hlut, þá töldu þeir sig vita allt, og voru hinir ánægðustu með útkomuna. Á augnabliki fóru þeir yfir í fullvissu um lífið eftir dauðann, ég sat eftir með veika von, en enga vissu. Ekki vantaði þá nógar sannanir fyrir sínu máli. Þeirra tala var „legio“. „Trúðu“, sögðu þeir, „þú öðlastu vissuna, sem við höfum“. Ég reyndi að trúa, en „vissan“ kom samt ekki, og
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.