Kirkjuritið - 01.04.1944, Qupperneq 60

Kirkjuritið - 01.04.1944, Qupperneq 60
178 Helf>i Konráðsson: April-Maí. isins i Vestmannaeyjuin í „Heilbrigðu lífi“, bætir bann við þessari athugasemd: „Þetta er að mörgu Jevti merkilegt bréf. Bak við það er mikil alvara og viðleitni til að skilja kennimennina og starfa í félagi við þá. En héraðslæknirinn liefir orðið fyrir vonbrigðum. (Leturbreyting bér). Hann hefir orð- ið var við mikla fáfræði um „líkamann og lífsins lög“, eins og læknirinn skilur þau frá „biologisku“ sjónar- miði. En svo voru kennimennirnir vel heima á öðrum sviðum, þar sem bréfritarinn gat ekki fylgt þeim. Þetla er skiljanlegt, því að læknishugsunin er i aðalatriðum byggð á vísindalegri þekkingu. En þó að guðfrivðin sé undir sama þaki og aðrar húskóladeildir, þá verður ekki séð, að trúarlærdómur hennar eigi heima í þeirri stofnun(Leturbreyting hér). Þessi orð eru skrifuð af mikilli samúð með lækninum, svo að nálgast föðurlega umhyggju. Héraðslæknirinn liefir orðið fyrir „vonbrigðum“ með prestinn sinn. Þetta lilýtur að ganga hverjum lesanda til hjarta. Hér er ham- ingjusamur maður. Hann stundar það starf, sem þarf- ast er allra, hann er læknir. Menn koma til hans baltir og volaðir, sjúkir og þjáðir, með krabbamein og tæringu, og liann gefur þeim heilsu og þrótt. Enginn verður fyrir vonbrigðum af honum. Hann kann líffræði og þekkir lifsins lög'. Og fólkið skilur þetta, Það fer eftir ráðum læknisins, lifir hollu lífi í mat og drykk. Hann verður ekki fyrir vonbrigðum með það — nema einn mann í söfnuði sínum, prestinn. Presturinn er svo ófyrirgefan- lega fáfróður og þykist þó vita allt, og læknirinn, sem er vísindamaður, getur ekki átt neina samleið með hon- um. Alltaf þarf eittbvað að skyggja á. Þó virðist annað vera enn athugaverðara í augum rit- stjóra „Heilbrigðs lífs“, og það er, að trúarlærdómur guðfræðinnar skuli vera kenndur í annari eins vísinda- stofnun og Háskóla íslands. Auðvitað er ])að eiginlega til skammar, að lögfræði, heimspeki og norræn fræði
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.