Kirkjuritið - 01.04.1944, Blaðsíða 66

Kirkjuritið - 01.04.1944, Blaðsíða 66
184 Fréttir. Apríl-Mái. ar menn lögeggjan að ganga ekki lengur duldir þess, sem skylt er að vita. Þýðandinn, sem unnið hefir verk sitt af mestu prýði, hefir hreyft því, að bókina ætti að varidlesa með stúdentum í Háskólanum. Væri þess sízt vanþörf, miðað við það, sem nýlega hefir verið horið á borð varðandi andleg mál í blaði róttækra stúdenta og sýnir jafnan skorl á þekkingu, skilningi og dóm- greind. Mætti þá svo fara, að sumir þeir, sem nú gjöra hróp að trú og kristindómi, blygðuðust sín og fyndu, hve gjörsamlega slíkt er ósamhoðið menntuðum mönnum. Yfirleitt er bókin holl- ur lestur hverjum hugsandi manni og forsendur skýrar að nið- urstöðu hennar. Henni er lýst meðal annars á þessa leið: „Frá sjónarmiði vísindanna eru geysiríkar ástæður tii að ætla, að til sé æðri andi, er sé uppspretta og leiðtogi þeirrar fullkomnunar, sem laðar og býður og hvetur oss með hugsjón- um vorum, andi, er vilji draga alla menn til sin og sé sá drott- inn, er lætur allt orsakakerfið þjóna markmiði sínu; hann skapi þá einingu, er hugsunin stöðugt leilar aö, og bæði stjórni lífi mannsins, með hugsjónum og sé, eins og Dante orðar' fagurlega í lok sinnar löngu Divina Commedia, Sú ást, er hreyfir sól og allar aðrar stjörnur. Höfundur og þýðandi eiga báðir þakkir skyldar. Kirkjuritið kemur út í heftum, 1-3 í senn, alla mánuði ársins nema ágúst og sept. Verð innanlands 10 kr. í Vesturheimi 2 doll- arar. Gjalddagi 1. apríl og 1. okt., ef menn kjósa heldur að borga í tvennu lagi. Afgreiðslu og innlieimtu annast frú Elísabet Jóns- dóttir, Hingbraut 144, sími 4770, Reykjavík.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.