Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.05.1965, Blaðsíða 4

Kirkjuritið - 01.05.1965, Blaðsíða 4
KIRKJURITIÐ 242 Ég fagna komu yðar, sem hingað eruð komnir til presta- stefnu að þessu sinni. Ég þakka þá samverustund, sem vér höfum þegar átt í helgidóminum þar sem vér hlutum flestir lielga vígslu, þakka það orð, sem oss var flutt þar og alla þjónustu, svo og bæn hvers og eins fyrir þeim verkefnum, sem fyrir oss liggja þessa fundardaga. Gott er oss að fá að koma saman. Megi hendur tengjast hlýj- um tökum, bræðrahendur, og hugir styrkjast, hræðralxugir, og Jesús Kristur, Drottinn vor, gleðjast yfir öllu því, sem hugsað verður, mælt og ráðið. Með þeirri bæn lýsi ég setta prestastefnu íslands 1965. Ég heilsaði yður með því að lesa kafla úr Hebreabréfinu (Hebr. 12, 1—13). Þar talar sáluhirðir, þroskaður bróðir í helgri trú. Hann skilur þá, sem liann ræðir við og veit allt um þá. Hann þekkir þá svo vel, að liann þekkir líka mig og þig í dag. Rit þessa nafnlausa liöfundar fjallar um prestinn. En það er stílað til manna, sem þarfnast livatningar. Hinn ósegjanlega mikli og bjarti veruleiki, sem laukst upp fyrir augum þeirra, þegar köllunin kom, þegar presturinn æðsti, Jesús Kristur náði sínum mildu, ómótstæðilegu tökum á þeim, hafði ekki lialdið ljóma sínum lil fulls. Eldmóður hafði dvínað, liugur kólnað. Þeir gátu minnzt þess, að þeir liöfðu tekið á móti ljósinu og allt varð bjart. Þeir voru smánaðir — það gerði ekkert til — liafðir að augnagamni — það skipti engu. Þeir voru rændir fjármunum sínum — því tóku þeir með gleði, með því að þeir vissu að þeir áttu betri eign og varanlega. (Hebr. 10, 32—39). Þessir tímar voru liðnir. Starfið var ekki lengur fögnuður og náð, fórnirnar ekki hamingja og þakkarefni, haráttan var liyrði, andstaðan raun, m. a. vegna þess að aðstæðurnar voru orðnar liversdagslegri í bili, kröfðust ekki áberandi lietju- skapar, ekki neinna stórmannlegra tilþrifa í viðbrögðuin, hehl- ur fyrst og fremst vakandi árvekni gagnvart s. n. smámununi. Skiljum vér þetta? Getum vér sett oss inn í þessa þróun mála, þessar aðstæður? Ég býst við því.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.