Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.05.1965, Side 79

Kirkjuritið - 01.05.1965, Side 79
KIRKJL’RITIÍ) 317 ljótunum. Freisting valilsins er fólgin í því, að mönnum finnst þeir vaxa við það' að geta látiö aðra kenna á valdi sínu. En óvitur maður misbeitir ávallt valdinu. Til er ævintýr eflir Einar Kvaran sem nefnist: C'óð boS Drottinn var að senda unga sál niður lil jarðarinnar, en hún var lirædd og missti kjarkinn livað eftir annað. Hann liauð benni öll æðstu gæði lífsins: kærleika, ást og vitsmuni, en sál- m sagði: Lofaðu mér heldur að sofna aftur. Þegar Drottinn sá, að mannssálin vildi ekki það sem be/.t Var í lieimi, sagði liann: Ég verð að' bjóða þér önnur boð: Ég gef Jiér vald yfir mönnunum. Hvort orð þín eru vit eða óvit skulu þau liafa í sér fólginn undralogann, sem kveikir í liugum tnannanna. Hvert sem Jiú vilt fara með Jiá, skaltu komast það. Þeir skulu falla fram á ásjónur sínar fyrir þér, svo að andlitin verða öll moldug. 1 duftinu skulu Jieir engjast sundur og sam- an frammi fyrir Jiér eins og ánamaðkar . .. Þú skalt dýrðleg verða meðal mannanna .... Þá fleygði sálin sér fram fyrir liásæti Drottins, skalf aí fögnuð'i og hvarf orðalaust til mannbeima með þeim braða, sem sálirnar einar geta farið. En Drottinn liorfði á eftir lienni andvarpandi og mælti: Hún er alveg eins og hinar sálirnar, sPVr ekki einu sinni að Jiví til bvers benni mundi auðnast að nota valdið ... GuSsríki er í nánd Hefði það kannske ekki getað verið gott, ef Jesú hefði með einu valdboði getað komið ríki sínu á laggirnar? Margir bafa feynt að breiða þannig út liugmyndir sínar, jafnvel lierkon- l|ngar liafa þann veg barizt fyrir því að kristna Jijóðii. En það verður aldrei neinn kristindómur, sem stofnaður liefur verið með sverði. Allir þeir, sem fallið liafa fyrir freistingum Satans á fjallinu °g þegið liafa úr hendi lians öll ríki veraldar og þeirra dýrð', Eafa þar á eftir þjónað bonum en ekki Guði. Og afleiðingar þeirrar þjónustu liafa ávalll orðið bryllilegar. Jesús sá af
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.