Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.05.1965, Síða 38

Kirkjuritið - 01.05.1965, Síða 38
276 KIRKJURITIÐ Hin í’ullkonma tryggingarlöggjöf okkar til forna kann og að' vera að meira eða minna leyti af kristinni rót. Til ern göin- ul lög frá Skáni, seni minna á þessi lög okkar, en íslenzka kirk j- an laut erkistóli Lundar um liríð. Benda má og á tíundarlögin í þessu sambandi. Það er ekkert vafamál, að menning okkar áður fyrr var þjóðmenning og hún kristin. Menn deila um, livort sagt verði um menningu okkar í dag, að liún sé kristin þjóömenning. Mörgum þvkir menning okkar yfirborðsleg og'uni of með erlendu ómenningarívafi og sé lífs- viðborf okkar allt að verða kalt og næsta lieiðið, menn með allan liugann við ytri gæði og menningargildið lítilvægt í aug- um valdliafa og almennings raunar yfirleitt. Það er mikið satt í þessu, en ekki verður fluttur bér neinn reiðilestur um rangsnúna kynslóð né aldarfar. Hitt er nær að benda á, að íslendingar liafa endurnýjað sjálfa sig, er versl borfði við lífslindir kristinnar þjóðmenn- ingar sinnar og, að það þurfum við skilyrðislaust að gera nú. Siðbótin liér á landi á 16. öld liefði getað skapað liér and- legan danða í nokkrum skilningi og þjóðmenningarlegan, svip- að og varð annars staðar á Norðurlöndum. Guðbrandur biskup Þorláksson bóf prentöld bér á þjóðlegri rót og kristinni og stendur Hallgrímur Pétursson á berðum lians að verulegu leyti, og var liann mikill iðkandi fornmennta okkar. Á einokunaröld og einveldis lét Brynjólfur biskup Sveins- son rita bækur og safnaði saman, er björtun brenna enn í dag við að komast í snertingu við. Hinir miklu bandritafjársjóðir lians. Upp úr Skaftáreldum, er Hólar og Skálholt brundu og lög- rétla bin forna livarf í gínandi gjá í jarðskjálftum á Þingvelli, liófu margir ungir menn að boða nýjan dag fornrar frægðar endurborinnar: „Giiðí að treysta, lilekki lirista, blíða réttu, góSs að bíða; fagur er dalur og fyllist skógi og frjálsir menn, þegar aldir renna“. Menning guðstrúar, bins rétta, liins góða, bins fagra, frjálsra einstaklinga. Þessa menningu Jónasar Hallgrímssonar eigum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.