Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.05.1965, Side 83

Kirkjuritið - 01.05.1965, Side 83
KinKjuniTiÐ 321 varpað yfir Coventryborg og dóinkirkjan þar, sem var tignar- smíði frá 14. öld brann að öllu seni brunnið gat. Þegar birti af degi var aðeins turninn og útveggirnir uppistandandi. Þetta var hryllilegur atburður fyrir borgarbúa, sem elskuðu og dáðu snia fornu og fögru kirkju. Ekkert var þó unnt að gera, meðan á styrjöldinni stóð. En tru fólksins liafði eldurinn hvorki brennt né bugað og aldrei var það efað, að kirkjan vrði endurreist við fyrsta tækifæri. Og í maí 1962 var ný kirkja vígð, falleg og sérstæð nýtízku- smíði, teiknuð eftir Sir Basil Spence. Var sjálf Bretadrottn- lug, Elizabetli II viðstödil þessa vígslu ásamt flestu fyrirfólki Englands. Þangað til nýja kirkjan var reist voru guðsþjónustur Ealdnar í rústum gömlu kirkjunnar og tveim neðanjarðarkap- elluni, sem höfðu sloppið að mestu við eyðinguna. Enn er liægt að sjá yfir steinaltari rústanna tvo sviðna inn- ' f®u, sem mynda þar kross og ennfremur kross úr gömlum stórnöglum, sem lialdið liöfðu þessum bjálkum saman. Það eru nokkur skref úr rústum liinnar fornu kirkju og að nýju dómkirkjunni, sem liefur verið byggð í vinkil við þá fyfri. St. Micbaels fordyri myndar þar aðalinngang. Við aust- Uulilið þessa mikla anddyris er geysimikil liöggmynd eftir Sir Jakop Epstein sem sýnir sigur St. Micliaels yfir Satan. Plestar kirkjur liafa aðalinngang á vesturblið, en háaltari Vl® austurgafl og yfir dyrum stóran glugga. 1 Coventry-dómkirkju er allur vesturveggurinn einn stór Sluggi, en þar eru engar dyr. Kirkjan snýr raunverulega í norð- 111 og suður en ekki eins og aldaforn hefð segir fyrir um. 1 Pessum glæja risaglugga eru geysilega margar útskornar mynd- lr» sem eiga að tákna engla, postula og píslarvotta kirkjusög- tuinar. Það fyrsta, sem maður veitir atliygli, þegar komið er inu í ■ulalskip kirkjunnar, er Iive bá og rúmgóð hún er. Það er vegna þess, að byggingameistarinn hefur fest loftið e®a öllu beldur þakið á mjög grönnum súlum, svo að megin- l'luti dómkirkjunnar er opið svæði. Birtan, sem streymir inn 11111 gluggana brotnar í fagurt litróf í marglitu — já, þúsund- itu gleri. Til hægri er skírnarsalur eða pallur þar sem bæði börn og 21
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.